Valsblaðið - 01.05.2014, Side 104

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 104
104 Valsblaðið 2014 Starfið er margt Sumarbúðir í borg er íþrótta -og leikj- anámskeiði hjá Knattspyrnufélaginu Val þar sem meginmarkmiðið er að efla og auka skyn- og hreyfiþroska barna, veita fjölbreytt íþróttauppeldi án áherslu á keppni eða of mikla kröfu um árangur eða sérhæfingu á ákveðn- um sviðum. Við viljum byggja upp hjá börnunum heilbrigðar og hollar lífs- venjur og koma til móts við börn sem þurfa og vilja leika sér og foreldra sem vilja að börn þeirra fái alhliða þjálfun í öruggu umhverfi. Síðastliðið sumar voru börnin á aldrin- um 6–11 ára og farið var í grunn flestra íþróttagreina í leikjaformi ásamt því að farið var í ýmsa leiki og ferðir (svo sem hjólaferðir og ratleiki, heimsóknir í Landsbjörgunarsveitina og Slökkviliðið, við fengum heimsókn frá Lögreglunni ásamt því að skapa almenn ævintýri í ævintýragarðinum eins og við kölluðum hann (Öskjuhlíð). Eins fórum við í sund- ferðir í Laugardalslaug, fórum í Fjöl- skyldu- og Húsdýragarðinn, í Nauthóls- víkina Hljómskálagarðinn, kíktum á listasafn við Tjörnina og svo lengi mætti telja. Stefnan var oftast tekin á að vera úti, enda er nánast hægt að fara í grunn allra íþróttagreina úti ef ímyndunaraflið er notað óspart, fyrir utan alla leikina sem hægt er að stunda úti. Þá daga sem stormviðvaranir voru yfirgnæfandi héld- um við meðal annars bíódag, þar sem breytt var fundarsal í bíósal og svo var sett upp þrautabraut og inni-ratleikur var búinn til. Aðalþjálfari íþrótta -og leikjanám- skeiðisins var Sigríður Ósk Fanndal, Íþróttafræðingur B.Sc og hún hefur mikla reynslu við umsjón íþróttaskóla fyrir börn á aldrinum 2–5 og 6–12 ára og hefur auk þess þjálfað almenning og af- reksmenn í ýmsum íþróttagreinum síðan 2003. Með henni voru Guðmundur Hólmar Helgason handboltasnillingur og María Björnsdóttir körfuboltasení ásamt því að valdir voru einstaklega hæfir og flottir iðkendur innan Vals til að hjálpa til við þjálfun og leiki. Sigríður Ósk Fanndal stjórn­ andi Sumarbúða í borg. Fjölbreytt íþróttauppeldi og leikir í Sumarbúðum í borg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.