Valsblaðið - 01.05.2014, Page 102

Valsblaðið - 01.05.2014, Page 102
102 Valsblaðið 2014 an mynda þau frábært teymi. Með þessu frábæra framlagi þessa samhenta hóps njóta nú forsvarsmenn aðkomuliða og dómarateymi gestrisni sem oft hefur vant- að upp á að Hlíðarenda. Á nýju ári verður hugað að fjölgun fé- laga í fulltrúaráðið og stefnt að því að festa enn betur í sessi fasta viðburði inn- an félagsins. Herrakvöldið og Golfmótið er ágæt dæmi um hefðir sem væri núna óhugsandi að hyrfu. Með bestu kveðju Halldór Einarsson f.h.stjórnar frá drengjunum sem stofnuðu Val fyrir hans hvatningu og stuðning. Hálfleikskaffi meistaraflokks karla í fótbolta Stærsta verkefni fulltrúaráðsins er kaffi- veitingar í hálfleik Mfl.karla. Lárus Lofts- son með dyggri aðstoð Gunnars Kristjáns- sonar hafa staðið fyrir mjög svo myndar- legu kaffiveitingum í hálfleik síðustu tvö tímabil. Þeim til aðstoðar er mágkona Hemma hún Ásgerður Karlsdóttir og sam- Félagsstarf Hefðir er nokkuð sem Sr. Friðrik lagði mikla áherslu á, og það er mikilvægt að sem flestar góðar hefðir séu festar í sessi í starfsemi Vals Fulltrúaráð Vals leggur áherslu á þetta sjónarmið sr. Friðriks og Bridgemótið sem Örn Ingólfsson hefur haft veg og vanda af er gott dæmi og með sama hætti er stefnt að því að Skákmót Vals festi sig algjörlega í sessi. Sigtryggur Jónsson fyrrum formaður knattspyrnudeildar að- stoðaði Örn við mótið í vor og fór það vel fram. Bridgemótið fer fram í mars og keppnin um Hrókinn fer fram í apríl. Framkvæmd keppninnar um Hrókinn var í höndum Helga Ólafssonar með aðstoð Skáksambands Íslands og var teflt til minningar um Hemma. Það væri afar ánægjulegt ef við nytum áfram krafta þessara manna næsta vor þegar kemur að þessum keppnum. Fulltrúaráðið heldur nokkra fundi yfir veturinn og eru þeir yfirleitt fjölsóttir. Hattur séra Friðriks Jólafundur fulltrúaráðsins afhenti í fyrsta skipti í fyrra „hattinn“ en hattur var ein- mitt fyrsta viðurkenningin sem afhent var innan Vals í árdaga. Sr. Friðrik fékk þá forláta Stetson hatt sem þakklætisvott Fulltrúaráð Vals á fullu Mynd af Henson Anthony Karl Gregory heilsar upp á Henson og á herrakvöldi Vals. Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.