Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 23
Valsblaðið 2014 23
Starfið er margt
Stjórn handknattleiksdeildar
Stjórn handknattleiksdeildar vill koma á
fram þakklæti til allra þeirra sjálfboða-
liða sem hafa lagt hönd á plóg við um-
gjörð leikja og fjáraflana.
Valkyrjum undir styrkri stjórn Svölu
fyrir sína ómetanlegu aðstoð í Lollastúku
fyrir og eftir leiki. Miðasöluskvísunum
Möllu, Helenu og Dagnýju. Sigurði Ás-
björnssyni fyrir skemmtilega pistla um
leiki vetrarins og auðvitað heimaleikja-
ráði undir forystu Gísla fyrir þá flottu
umgjörð leikja sem við höfum. Starfs-
fólki Vals er þakkað fyrir ómetanlega að-
stoð við að leysa hin ýmsu verkefni sem
upp komu á tímabilinu.
Styrktaraðilum fyrir að standa þétt við
bakið á okkur og auðvitað öllum þeim
sem að starfi félagsins koma.
Stjórn handknattleiksdeildar
Ómar Ómarsson formaður
Sveinn Stefánsson varaformaður
Gísli Gunnlaugsson gjaldkeri
Magnús Guðmundsson meðstjórnandi
Þorgeir Símonarson meðstjórnandi
Áfram hærra, áfram Valur,
Ómar Ómarsson, formaður
handknattleiksdeildar Vals
Kristján línumaður og Ómar Ingi Magn-
ússon h-skytta. Frá okkur fóru Daði Lax-
dal, Júlíus Stefánsson og bræðurnir geð-
þekku úr Grafarvoginum, Þorgrímur
Smári Ólafsson og Lárus Ólafsson, þeim
er þakkað fyrir ánægjulegt samstarf. Þeg-
ar þetta er ritað er komið jólafrí í Olís-
deildinni og Valur í efsta sæti.
Eins og áður er getið hætti Stefán Arn-
arsson með mfl.kvenna og við liðinu tók
Óskar Bjarni Óskarsson, honum til að-
stoðar eru Arnar Daði Arnarson og Krist-
ín Guðmundsdóttir sem einnig er spil-
andi leikmaður. Frá okkur fóru eftir
tímabilið: Anna Úrsula, Karólína Bæ-
hrenz, Guðný Jenny, Sigríður Arnfjörð,
Ragnhildur Rósa, Rebekka Rut og
Hrafnhildur Skúladóttir. Ljóst er að þetta
var mikil blóðtaka fyrir liðið og mikið
starf er nú fyrir höndum hjá þjálfurum að
byggja upp nýtt meistaralið. Öllum þess-
um frábæru leikmönnum er þakkað fyrir
góðan tíma hjá Val. Einnig viljum við
þakka sérstaklega Berglindi Írisi Hans-
dóttur fyrir að taka fram skóna og hlaupa
í skarðið þegar Jenný meiddist, Begga
stóð sig frábærlega og átti stóran þátt í
Íslandsmeistaratitlinum 2014.
Þjálfarar 2. flokks voru þeir Ragnar
Óskarsson og Heimir Ríkarðsson og
þeim til aðstoðar voru Maksim Akbac-
hev, Ólafur I Stefánsson og Óskar Bjarni
Óskarsson. Umtalað var að betur mann-
aður bekkur af þjálfurum hafi ekki sést
áður í 2. flokki.
Nokkrir leikmenn brutu 50–100–150–
200–250 leikja múrinn og voru heiðr-
aðir á lokahófi handknattleiksdeildar
fyrir spilaða leiki í mfl. í Íslandsmóti
en þeir eru:
50 + leikir:
Þorgrímur Smári Ólafsson
Lárus Helgi Ólafsson
Vignir Stefánsson
Aðalheiður Hreinsdóttir
100 + leikir:
Hlynur Morthens
Ægir Hrafn Jónsson
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir
Karólína Bæhrenz Lárudóttir
150 + leikir:
Orri Freyr Gíslason
Elvar Friðriksson
Rebekka Rut Skúladóttir
Íris Ásta Pétursdóttir
200 + leikir:
Sigurlaug Rúnarsdóttir
250 + Leikir:
Berglind Íris Hansdóttir
Breytingar haustið 2014
Af persónulegum ástæðum fékk Ólafur
Stefánsson frí frá þjálfun mfl. karla til
áramóta og við liðinu tóku þeir Jón
Kristjánsson og Óskar Bjarni Óskarsson.
Jón er óþarfi að kynna en hann er sá leik-
maður og þjálfari sem hefur unnið flesta
titla á sínum ferli í Val í sögu félagsins
og því mikill fengur að fá hann til að
hlaupa í skarðið fyrir Óla. Til liðs við Val
komu Stephen Nielsen markmaður, Kári
Svanur Gestsson og Evert Evertsson
standa vaktina sem sjálfboðaleiðar
á handboltaleikjum.
Jón Kristjánsson hefur þjálfað meistara
flokks lið karla í handbolta í haust með
Óskari Bjarna Óskarssyni.
Íslandsmeistarar í 5. flokki karla í handknattleik A liða 2014. Efri röð frá vinstri: Tjörvi
Gíslason, Eiríkur Guðni Þórarinsson, Viktor Andri Jónsson, Arnór Snær Óskarsson, Sveinn
Óli Guðnason, Orri Heiðarsson, þjálfari Maksim Akbchev. Neðri röð frá vinstri: Birgir Rafn
Gunnarsson, Stiven Tobar, Úlfar Páll Monsi Þórðarson og Tumi Steinn Rúnarsson.