Valsblaðið - 01.05.2014, Side 31

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 31
Valsblaðið 2014 31 Reading og maður fékk svona smjörþef- inn af þessu og það er stefnan að komast út í atvinnumennsku. Landsliðsdraumar þínir: Búinn að spila fyrir öll yngri landslið og það væri draumur að fá spila fyrir A-landsliðið. Hvað einkennir góðan þjálfara: Góðar æfingar og gott skipulag. Besti söngvari: Guðmundur Þórarins- son. Besta hljómsveit: Stuðmenn. Besta bíómynd: Dumb and Dumber. Besta bók: Mannasiðir Gillz fannst mér fyndin. Besta lag: Happy Home. Uppáhaldsvefsíðan: Facebook og Fót- bolti.net Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Man Utd. Uppáhalds erlenda fótboltafélagið: Barcelona. Nokkur orð um núverandi þjálfara- teymi: Mjög áhugavert þjálfarateymi og virka mjög flottir og skipulagðir. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Hafa yfirbyggt knatthús og flott lokahóf. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar- enda: Frábær aðstaða á sumrin en mætti vera upphitað gervigras á Hlíðarenda svo við gætum alltaf æft þar í stað þess að æfa út um allan bæ. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Berjast um Íslandsmeistaratitil- inn. Hvernig finnst þér að hægt sé að auka jafnrétti hjá Val milli kynja: Ég þekki ekki alveg muninn en mér finnst bara sjálfsagt að jafnt sé gert fyrir stelpur og stráka. bestur sama hvað. En ég verð líka að nefna meistarana sem mæta á alla leiki félagsins og eru alltaf jákvæðir og hvetj- andi. Þeir eru flottir. Erfiðustu samherjarnir: Iain William- son í skallatennis. Erfiðustu mótherjarnir: Aldrei mætt neinum erfiðari en Dóru systur. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Leifur Garðarsson. Fyndnasta atvik: Frekar fyndið eftir á að hafa verið rekinn útaf eftir 50 sekúnd- ur í mínum fyrsta landsleik en á þeim tímapunkti langaði mig samt að láta mig hverfa. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna hjá Val: Kristín Ýr. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Anton Ari Einars- son. Hvernig líst þér á yngri flokkana í fót- bolta hjá Val: Líst bara mjög vel á þá og ég veit að t.d. 4. og 5. flokkur karla eru í mjög góðum höndum hjá einum efnileg- asta þjálfara landsins Andra Fannari. Fleygustu orð: Aldrei láta kappið bera fegurðina ofurliði. Mottó: Fæst orð bera sem minnsta ábyrgð. Við hvaða aðstæður líður þér best: Undir sæng. Hvaða setningu notarðu oftast: Þessi var helvíti góður. Skemmtilegustu gallarnir: Kannski ekkert skemmtilegur galli en ég get verið svolítið óstundvís. Fyrirmynd þín í fótbolta: Ronaldinho og Ryan Giggs. Draumur um atvinnumennsku í fót- bolta: Er nýkominn heim úr reynslu frá Framtíðarfólk Fæðingardagur og ár: 22. janúar 1992. Nám: Stúdent frá Menntaskólanum við Sund. Kærasta: Nei. Hvað ætlar þú að verða: Gamall. Af hverju Valur: Það var erfitt að kveðja Víking sem þá voru í 1. deildinni en mig langaði að spila í Pepsideildinni og þar fannst mér Valur vera áhugaverð- asti kosturinn. Metnaðurfullur klúbbur með ríka hefð. Uppeldisfélag í fótbolta: Víkingur Reykjavík. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Systir mín Dóra María og svo skilst mér að föðurbróðir minn, Ágúst Ögmundsson, hafi spilað með Mulningsvélinni svoköll- uðu. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum: Frábærlega. Mæta á alla leiki sem ég spila og styðja mig í blíðu og stríðu. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Erfitt að toppa systurina Dóru Maríu með 100 landsleiki á bakinu. Af hverju fótbolti: Skemmtilegasta íþróttin. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Hola í höggi. Eftirminnilegast úr boltanum: Senni- lega þegar ég fékk rautt spjald eftir 50 sekúndur í mínum fyrsta landsleik með því að fá boltann í höndina á marklínu. Ein setning eftir síðasta tímabil: Von- brigði að ná ekki Evrópusæti. Markmið fyrir næsta tímabil: Gera betur en í fyrra og ná Evrópusæti. Besti stuðningsmaðurinn: Mamma er minn uppáhalds stuðningsmaður enda mætir hún á alla leiki og finnst ég alltaf Vil sjá Val berjast um Íslandsmeistara- titilinn á næsta tímabili Sigurður Egill Lárusson er 22ja ára og leikur fótbolta með meistaraflokki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.