Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 77

Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 77
Valsblaðið 2014 77 Starfið er margt um gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, um leið og við minnum á að fljótlega eftir áramót koma glaðbeittir Valskrakkar að safna dósum og trjám og biðjum við ykkur um að taka vel á móti þeim. f.h. Fálka Benóný Valur Jakobsson formað­ ur og Sigþór Sigurðsson ritari maður Valkyrja (systurfélag Fálka) sagði okkur frá starfi þeirra og Ragnheiður Ei- ríksdóttir hjúkrunarfræðingur mætti og kynnti nýja bók sína og ræddi við karl- ana um kynlíf ungra og miðaldra manna. Fálkar voru hinir hressustu á eftir og líta til nýs árs með gleði í hjarta, fullir af orku til að láta gott af sér leiða. Að lokum óska Fálkar öllum Völsur- skrá þar sem að Fálkar og makar mættu og skemmtu sér og gestum ásamt því að sérlegur veislumatur var fram borinn. Mjög skemmtileg kvöldstund og frábær endir á vetrarstarfinu. Yfir sumarmánuðina liggur hefðbund- ið fundarhald niðri en þá standa Fálkar vaktina á öllum heimaleikjum karla og kvenna í fótboltanum og grilla hamborg- ara og pylsur. Alls var grillað á 18 heimaleikjum auk tveggja leikja sem fóru fram í Laugardalnum. Gera má ráð fyrir að 300–400 vinnustundir hafi farið í verkefnið í ár. Þess má geta að Fálkar studdu einnig við grill á heimaleikjum í handboltanum yfir veturinn en þungann af vinnunni unnu stúlkur í meistaraflokki kvenna í fótbolta sem fjáröflun fyrir keppnisferð. Þegar haustar fer hefðbundið starf Fálka af stað á ný. Í september er fyrsti fundur vetrarins og einnig héldu Fálkar fjölskylduskemmtun í Hemma lundi fyrir sig og sína. Fálkar, makar, börn og hundar mættu í skemmtilega grillveislu. Á septemberfundi var farið yfir grill- málin eftir sumarið og formaður styrktar- sjóðs Fálka gerði grein fyrir umsóknum og styrkveitingum. Októberfundur var með hefðbundnu sniði en þar mætti nýr formaður Vals, Björn Zoëga og sagði frá sér og sinni sýn á starf Vals. Í október var komið á ný- breytni í starfinu sem vakti mikla lukku og verður framhald á, nefnilega vísinda- ferð á vinnustað eins Fálkans. Fara Fálk- ar saman og kynnast daglegu starfi eins félagans og fræðast í leiðinni um fyrir- tækið og reksturinn. Var byrjað hjá Hlaðbæ-Colas hf og eru Fálkar útskrifað- ir malbikssérfræðingar á eftir. Eins og undanfarin ár er ekki haldinn hefðbundinn fundur í nóvember heldur fylkja Fálkar liði á herrakvöld Vals. Að þessu sinni fylltu Fálkar 3 borð en 33 Fálkar og gestir fjölmenntu. Áður höfðu menn mætt til veislu hjá Gísla Gunn- laugssyni Fálka og æft þjóðsönginn eins og mikil hefð er komin á. Fálkar fögnuðu 5 ára afmæli í desember Á desemberfundi þann fjórða fögnuðu Fálkar 5 ára afmæli félagsins. Formaður fór yfir starf Fálka undanfarin ár og rétt er að geta þess að þeir hafa á þessum árum stutt við Val með um og yfir 7 milljónum króna auk þúsunda vinnu- stunda. Óvenjulegt var að tvær konur glöddu okkur á jólafundinum, Svala for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.