Gerðir kirkjuþings - 1991, Side 54
skipulag kirkjugarða og umhirðu þeirra.
11.2. HÉRAÐ
(Hugmyndin er sú að prófastsdæmin sendi inn upplýsingar um hin einstöku
prófastsdæmi sem hér verði birtar)
11.3. BISKUPSDÆMI (LANDIÐ)
n.3.1. Stjórnir og nefndir kirkjunnar
Skýrt er frá nefndakerfi kirkjunnar, starfssviði stjóma og nefnda og birt erindisbréf
þeirra og greint frá helstu störfum. Fjallað er um eftirtaldar stjórnir og nefndir:
Ellimálanefnd, Helgisiðanefnd, Hjálparstofnun kirkjunnar, Utanríkisnefnd,
Kikjulaganefnd, Kirkjulistarnefnd, Leikmannaráð, Orgelnefnd þjóðkirkjunnar,
Safnaðaruppbyggingarnefnd, Samstarfsnefnd Alþingis og þjóðkirkjunnar,
Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga, Kirkjubygginganefnd, Kirkjueignanefnd,
Skipulagsnefnd kirkjugarða, Stjóm Kirkjuhússins - Skálholtsútgáfunnar, Yfirstjóm
prestskosninga, Skólanefnd Skálholtsskóla, Skólaráð Skálholtsskóla, Stjórn
Kirkjubyggingasjóðs, Stjóm Kirkjugarðasjóðs, Stjóm Tónmenntasjóðs kirkjunnar,
Undirbúningsnefnd Kristnitökuhátíðar, Löngumýrarnefnd, Hólanefnd,
Skálholtsbúðanefnd, Skólanefnd Tónskóla þjóðkirkjunnar, Sálmabókarnefnd,
Djáknanefnd.
11.3.2. Fræðsludeild og starfshópar fræðsludeildar
Erindisbréf fræðslustjóra er birt í heild sinni. Uppbygging fræðsludeildar er skýrð
og gerð grein fyrir verkefnum starfsmanna. Greint er frá hlutverkum starfshópanna
og helstu störfum þeirra: Leikskólanefnd, Yngribarnanefnd, Eldribarnanefnd,
Unglingastarfsnefnd, Fermingarstarfanefnd, Kvennastarfanefnd,
Kvennanámskeiðanefnd, Nefnd um foreldrafræðslu skímarbama. Gerð er grein fyrir
stefnumörkun í fræðslumálum kirkjunnar.
11.3.3. Prestastefna
Greint er frá starfsháttum prestastefnu og lagalegum grundvelli hennar (Lög nr.
62/1990 og lög nr. 25/1985).
11.3.4. Leikmannastefna
Birtar em reglur um leikmannastefnu og greint frá lagalegum grandvelli hennar
(Lög nr. 62/1990).
51