Gerðir kirkjuþings - 1991, Side 155
víg<3, en geti falið vígslubiskupum vígslu. I lögum
nr. 62/1990, 36. gr. er ákvæði til samræmis viá þetta ákvæði.
Þótt löng hefð sé fyrir því, aá prófastar hafi vígt kirkjur
í umboði biskups, er ekki taliá stætt á aá halda þvi ákvæái
andstætt þeim lögum, einkum þar sem þess er ekki getið 1 V.
kafla nefndra laga, þar sem fjallað er um prófasta. I
þessari grein eru aðeins nefndar kirkjur , en aá sjálfsögðu
er gengiá út frá því, að hiá sama gildi um kapellur, þ.e. aá
kapellur hljóti ekki vígslu nema 1 umboái biskups.
14.gr.
Grein þessi er nýmæli.
1 mörgum greinum þessara laga er rætt um kapellur. Víáast
er þó átt viá kapellur, sem eru í umsjá og eigu kirkjusókna.
Eru þær þá á ábyrgá sóknarnefnda og starfa því eftir lögum
og reglugeráum um sóknir.
En nú hefur þaá ávallt þekkst, aá aárir aáilar hafa reist
sér kapellur og óskaá eftir vígslu þeirra. Má þar nefna
kapellur í eigu félagasamtaka, kapellur á sjúkrastofnunum,
kapellur í minjasöfnum, kapellur í eigu einstaklinga o.fl.
Ljóst er aá reglur þarf um þaá, hvaáa hús biskup vígir,
hverjar skyldur eigenda og umsjónarmanna eru, hvernig þær
falla aá annarri starfsemi kirkjunnar o.s.frv. Eálilegast
er aá biskup setji þannig kapellum máldaga, sem og öárum
kapellum, þar sem nauásynleg atriái komi skýrt fram.
15__gr__
Hér er fjallaá um niáurlagningu kirkju og kveáiá á um aá
óheimilt sé aá taka hana til annarra nota, nema hún hafi
veriá afhelguá. Er þetta í samræmi viá meginreglur í
kirkjurétti, en æskilegt er aá hafa reglu sem þessa
lögskrááa.
Sett er ákvæái um aá sé kirkja tekin ofan, beri aá jafnaái
aá marka þann staá þar sem altari hennar stóá. Hliástæáa
reglu því er aá finna í í lögum nr.21/1963, gr. 23.
152