Gerðir kirkjuþings - 1991, Page 136
Up .k-ix-kjnhyggingasjorl
I lögum nr . 21/1981 er fjallað um kir kj ubyggingas j ó<3,
er veita skal þjóákirkjusöfnuðum lán til kirkjubygginga í
sóknum landsins og til varanlegra endurbygginga á eldri
kirkjum.
Þau lög fjalla um kirkjubyggingar eins og sá
lagabálkur, er nefndin hefur hér gert tillögur um.
Nefndin telur eðlilegt, a<3 lög um sóknarkirkjur og
kirkjubyggingar annars vegar og lög um kirkj ubyggingasj ó<3
hins vegar, eigi heima 1 sama lagabálki.
Þar sem nefndinni var ekki falið að fjalla um lög nr.
21/1981, hefur hún ekki fari<3 þá leiá að fella þau lög
inn í tillögur sínar. Beinir nefndin því til biskups og
kirkjuþings, að þaá ver<3i gert, þannig aá lög um
kirkjubyggingarsjóá verái sérstakur kafli í lögum um
sóknarkirkjur og kirkjubyggingar.
Auk þess vill nefndin benda á tvö atriái önnur, sem
snerta verulega umfjöllun hennar, en nefndin telur ekki
rétt aá setja í tillögur sínar. Er þar um mjög brýn mál
aá ræáa, sem þarfnast skjótrar umfjöllunar.
Um fjárskipti__sókna.
I lögum nr. 25/1985, um sóknir etc. er í 5. gr. kveáiá
á um fjárskipti sókna. Bendir nefndin á nauásyn þess aá
kveáa þar skýrar á um þau fjárskipti.
Þaá, sem skýrt þarf fram aá koma, er skilgreining á
oráinu fjárskipti.
Eálilegt er, aá sóknarfólk nýrrar sóknar, sem skipt er
úr annarri sókn, geti gert tilkall til þeirra fjármuna,
sem þaá sannanlega hefur lagt til eldri sóknar. En í
tilvitnuáum lögum geta kröfur fariá langt fram úr þeim
eálilegu mörkum.
133