Són - 01.01.2003, Blaðsíða 60

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 60
ÞÓRÐUR HELGASON60 Vetrarfars blíða bætir blessun í hverjum reit; gjörvöll kreikar af kæti kvik og fjörvana sveit: ber skeiðir byr hraður, Börs skaði frá líður, klár fiður, knýr töðu kát úr máta beit. Erindið hefst á rímuðum fjórlínum en er kemur að veðurhamnum notar Sveinbjörn afbrigði dróttkvæðs háttar — en lætur þar síðustu línuna ríma við þá fjórðu, auk þess sem skothendingar tengja saman línurnar þrjár á undan, hrað-/líð-/töð-. Mörg önnur dæmi má finna um slíkan hljóm í dróttkvæðum hætti. Þess má geta að í „Vísum skáldsins um sjálft sig“ í níunda þætti, „Um stálpenna“, bætir Sveinbjörn Egilsson endarími við háttinn:52 Færði mér um fleyjörð fjóra snápa sundjór, stálnefi nýta gaf nafngöfigastur Rafn. Áður mjúka flugfjöður fékk mér úr væng sér (nærri sér það tók tak) tafngírugastur hrafn. Þess skal hér getið að Sveinbjörn lét sig ekki muna um að þýða „Kirkjugarðsvísur“ eftir C.A. Lund undir dróttkvæðum hætti.53 Dróttkvæður háttur átti frá fornu fari ættingja sem hlaut að vekja athygli nýjungamanna á 19. öld. Hér er átt við háttlausuna sem Snorri kallar svo í Eddu sinni: „Í þessum hætti eru engar hendingar, en stafaskipti sem í dróttkvæðum hætti.“54 Þessum hætti sjáum við enda bregða fyrir hjá mörgum skáldum 19. aldar og fram á hina 20, ekki síst í ljóðum sem tengjast ýmiss konar hátíðlegum tilefnum. Þannig notar Stephan G. Stephansson hátt- lausuna til að minnast Óskars Svíakonungs:55 52 Sveinbjörn Egilsson (1952:91). 53 Sveinbjörn Egilsson (1952:183–186). 54 Edda Snorra Sturlusonar (1954:288). 55 Stephan G. Stephansson (1953:186).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.