Són - 01.01.2003, Blaðsíða 86

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 86
RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON86 hefð að hafa nánast allar hefðir að engu þegar því er að skipta. Sú til- hneiging virðist vera mun sterkari þegar um er að ræða limrur en aðrar vísur. Gott dæmi um það er eftirfarandi limra eftir Gísla Rúnar Jónsson:24 Svo lést hann Leópold kjaftur og lofaði að ganga ekki aftur en svo gekk hann aftur og aftur – og aftur og aftur – og aftur – og aftur. Í limrunni hans Gísla er vissulega farið fullkomlega út af sporinu hvað bragreglur áhrærir en hún er jafngóð fyrir því – af því að þetta er limra. Þorsteinn Valdimarsson átti það líka til að búa til skemmtileg afbrigði þegar limran var annars vegar. Þessi heitir „Leifur heppni“:25 Haldi’ hún í horfi slíku, þá hygg ég það, að fátt verði lagt að líku við lán vort – að týna Ameríku. Þannig leika limruskáldin sér að því að ganga á snið við reglurnar og brjóta þær jafnvel á stundum með góðum árangri. Hinu má þó ekki gleyma að til þess að geta brotið reglurnar verða menn að þekkja þær og vita hvað þeir eru að brjóta. Aðeins þannig er hægt að sætta sig við að hagyrðingarnir fari út af sporinu. Limran hefur unnið sér fastan sess í ríki íslenskra bragarhátta. Þetta bragform, sem varla þekktist hér um miðja 20. öld, hefur á síð- ustu áratugum náð miklum vinsældum. Undanfarin ár hefur orðið til sægur af íslenskum limrum og stöðugt bætist við. Í lokin skal tekið undir orð Gísla Jónssonar sem vitnað er til hér að framan: Það er afar mikilvægt að huga að stuðlasetningu limrunnar. Þetta sérkenni kveð- skaparins, sem nú er hvergi til í lifandi máli nema hér á Íslandi, ber að varðveita. Hagyrðingarnir hafa lagað limruna að þeim reglum sem fyrir voru í braghefðinni. Þó að þeir víki stundum frá þeim reglum og 24 Gísli Rúnar Jónsson (2001). 25 Þorsteinn Valdimarsson (1965:102).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.