Són - 01.01.2003, Blaðsíða 80

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 80
RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON80 ir ortu undir limruháttum á íslensku notuðu ljóðstafi eftir fornri hefð. Það gerðu Bretarnir ekki enda voru þeir búnir að gleyma öllum regl- um um ljóðstafi löngu áður en fyrsta limran varð til þar. En Mör- landinn með sína rímnahefð vildi hafa ljóðstafi á ákveðnum stöðum í limrum eins og öðrum vísum, annars þóttu hagorðum mönnum þær ótækar og alls ekki skemmtilegar. Afar forvitnilegt er að skoða hvern- ig þetta nýja bragform samsamaði sig gömlu stuðlareglunum um leið og það ruddi sér braut í ríki íslenskra braga. V Ljóðstafasetning limrunnar Hagyrðingar sem tileinka sér limruformið hafa komið sér þar upp ákveðinni hefð fyrir ljóðstafasetningu. Sú hefð byggist á sömu grund- vallarreglum og annar hefðbundinn kveðskapur íslenskur og verður hér á eftir gerð grein fyrir þeim reglum. Fyrst verður fjallað um fyrstu og aðra braglínu. Þar eru langoftast tveir stuðlar í fyrri línunni og höfuðstafur í fyrsta risi þeirrar síðari. Hér má líta á dæmi eftir Hrólf Sveinsson. Hann kallar limruna „Markaðsbúskap“:13 Egill fór vestur um ver með vélstrokkað tilberasmér og fékk fyrir það þegar í stað hausinn á sjálfum sér. Einnig geta fyrstu tvær línurnar hvor um sig verið sér um stuðla og er það talið jafnrétt enda hefð fyrir slíku í íslenskum kveðskap. Jónas Árnason stuðlaði oft svo í sínum limrum. Hér má líta á dæmi sem hann kallar „Álitsgerð frá gamalli Tjarnarönd“:14 Þó að álftirnar látum ei linni í bölvaðri brauðgræðgi sinni, útum glugga ég heyri oft hávaða meiri í blessaðri borgarstjórninni. 13 Hrólfur Sveinsson (1993:9). 14 Jónas Árnason (1994:39).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.