Són - 01.01.2003, Page 87
LIMRUR 87
leyfi sér sitthvað með limruna sem ekki hefur tíðkast áður eru regl-
urnar samt sem áður ljósar eins og sýnt hefur verið hér að framan.
Til að geta leyft sér að brjóta þær verða menn fyrst að kunna þær til
hlítar.
HEIMILDIR
Gísli Helgason. 1949. Austfirðingaþættir. Bókaforlag Þorsteins M. Jóns-
sonar h.f., Akureyri.
Gísli Jónsson. 2000. Nýja limrubókin. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri.
Gísli Rúnar Jónsson. 2001. Munnleg heimild.
Grímsvatnagrallari. „Það gerðist hér suður með sjó.“ Skemmtinefnd Jökla-
rannsóknafélags Íslands, Reykjavík, 1975
Hrólfur Sveinsson. 1993. Ljóðmæli – mikið magn af limrum. Mál og menn-
ing, Reykjavík.
http://home.c2i.net (sótt í mars 2003).
Jóhann S. Hannesson. 1979. Hlymrek á sextugu. Höfundur gaf út, Hafnar-
firði.
Jónas Árnason. 1994. Jónasarlimrur. Hörpuútgáfan, Akranesi.
Sönglög 1. Gylfi Garðarsson bjó til prentunar. Nótuútgáfan, Reykjavík,
1993.
Söngvabókin. Bókaútgáfan Árgalinn, Reykjavík, 1953.
Þorsteinn Valdimarsson. 1965. Limrur. Heimskringla, Reykjavík.