Són - 01.01.2003, Blaðsíða 74

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 74
RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON74 Edward Lear (1812–1888). Á ensku heitir þetta vísnaform „limerick“ og ber, að því talið er fyrir einskæra tilviljun, sama nafn og borg ein á Írlandi. Í ensku limrunni var venjan að fyrsta línan endaði á sérnafni og oftast var nefnd til sögunnar ákveðin persóna:1 There was a young lady of Norway, Who casually sat in a doorway. When the door squeezed her flat, She exclaimed, „What of that!“ This courageous young lady of Norway. Þá var hefð fyrir því allt frá fyrstu tíð að efni limrunnar væri galgopa- legt grín eða endileysa eða þá klúr umfjöllun um einhvers konar feimnismál. Fyrsta limra sem vitað er til að ort hafi verið á íslensku er eftir séra Grímúlf Bessason sem var prestur á Fljótsdalshéraði á 18. öld. Grím- úlfur, sem tíðast var kallaður Grímur, var þekktur fyrir dónalegan kveðskap og klúran. Biskup var á yfirreið fyrir austan, hitti Grím og átaldi hann fyrir kveðskapinn og taldi að honum væri nær að yrkja sálma eða finna sér yrkisefni í ritningunni. Grímur tók því vel, hugs- aði sig lítillega um og kvað svo:2 Undarlegur var andskotinn, er hann fór í svínstötrin; ofan fyrir bakkann öllu saman stakk hann, helvítis hundurinn. Þegar Grímur prestur hafði bætt við ferhendu í sama stíl bað biskup hann að hætta, virðist ekki hafa talið trúarlífinu betur borgið með þessum kveðskap. Limruforminu hefur aðeins brugðið fyrir í íslenskum skemmti- og dægurlagakveðskap á 20. öld. Til er norskt kvæði sem heitir „Maren i Myra“. Það hefst á þessari vísu:3 1 Þorsteinn Valdimarsson (1965:7). 2 Gísli Helgason (1949:22). 3 http://home.c2i.net.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.