Són - 01.01.2003, Blaðsíða 61

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 61
ÁFANGAR 61 Meðan hljóður harmur helörn rísti á brjósti, hæsta konungs-höfuð hallaðist að bólstri — Noreg hafði úr hendi höggvið Ás inn blindi. Einn sat Bragi að beði Bragi ljóðskrautuður. Ýmsar hendingar læðast hér að eins og sjá má, ríst/brjóst-, hend-/blind, beð/-uð- og ljóð-/-uð- en sennilega telst slíkt hér til skrauts eða tilviljana. Björg C. Þorlákson kýs að skipta sinni háttlausu upp í fjögurra lína erindi (þrjú) með þessum hætti:56 Römm eru þau Regin ramma skópu harma. Aldrei má of aldur ítrum sveini gleyma. Tindra tár í augum, teppist önd í brjósti. Hjartað heljargreipum harðtæk minning spennir. Kristján frá Djúpalæk leikur sama leik í ljóðinu „Hönd“:57 Höndin er blá og bólgin, bognir fingur og hnýttir, kartnögl sprungin í kviku, knúar marðir, í sárum. Björg C. Þorlákson gerir aðra tilraun með háttlausuna og þar vekur stuðlasetningin einnig athygli. Ljóðið er „4. sýning“:58 Líknsami Drottinn, líkna mínum veikleik! 56 Björg C. Þorlákson (1934:114). 57 Kristján frá Djúpalæk (1966:26). 58 Björg C. Þorlákson (1934:127).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.