Són - 01.01.2003, Blaðsíða 12

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 12
KRISTJÁN EIRÍKSSON12 Nú fell ur regn á frjó a jörð Hún byrjar á forlið. Þá koma þrír tvíliðir og að lokum einn einliður. Einliður í lok braglínu nefnist stúfur eða stýfður liður. Ljóðlínan Þykir mér á þessum slóðum þrengjast hagur yrði aftur á móti táknuð svo: Þyk ir mér á þess um slóð um þrengjast hag ur Rím Í íslenskum kveðskap er einkum gerður greinarmunur á tvenns konar rími eftir gerð þess, alrími og hálfrími. Alrím er það kallað þegar atkvæði enda á sömu sérhljóðum, frá – brá, eða þegar bæði ríma saman sérhljóð og lokasamhljóð áherslu- atkvæða, góð – rjóð. Alrím er í braglyklinum táknað með því að lita reitina sem ríma með sama lit eða litum: rímar við Bragmynd einfaldrar ferskeytlu eins og fyrrnefndrar vísu Guð- finnu Þorsteinsdóttur frá Teigi liti þá þannig út: Sólin skín á sundin blá, senn er mál að rísa. Við mér blasa víð og há veldi morgundísa. Hálfrím er það kallað þegar áhersluatkvæði enda á mismunandi sérhljóðum, fá – bæ, eða þegar lokasamhljóð áhersluatkvæða eru þau sömu en sérhljóðin mismunandi, góð – dáð. Það er táknað með því að lita helming reitanna eða hluta þeirra í sama lit. rímar við Hálfrím er algengast inni í braglínum eða fremst í þeim. Gott dæmi um hálfrím fremst í braglínu er í eftirfarandi vísu Sveinbjarnar Beinteinssonar:8 8 Sveinbjörn Beinteinsson (1985:16).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.