Són - 01.01.2003, Blaðsíða 78

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 78
RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON78 Hún var léttúðardrós, pabbi léttmatrós – og hafði létzt í júní um £. Innan um þessar gáskafullu fimmhendur Þorsteins má svo finna skáldskap sem á lítið skylt við hinar upprunalegu limrur hvað efni varðar. Ein limran í bókinni nefnist „Tár“:9 Þar sem lækurinn rann og rann drúpti rós, og lækurinn fann alveg niður í ós, er hin rauða rós felldi regndropa niður í hann. Þessi limra er fyrst og fremst fallegur skáldskapur, ástarljóð, sem jafn- ast á við það besta sem gert hefur verið í þeim efnum. Frá því að kver Þorsteins kom út hefur limran átt sívaxandi vin- sældum að fagna meðal Íslendinga. Ástæðurnar fyrir því að landinn tók slíku ástfóstri við þetta breska form kunna að vera ýmsar. Ef til vill er þó skýringarinnar fyrst og fremst að leita í forminu sjálfu og þá einkum síðustu línunni. IV Vinsældir limrunnar og ljóðstafir Undir lok 20. aldar, þegar vinsældir lausavísunnar tóku aftur að aukast eftir nokkra lægð, hafði vísnahefðin lagað sig að breyttum aðstæðum. Í seinni tíð er það aðal þeirra vísna sem vinsældum ná meðal almennings að vera hnyttnar. Er efni þeirra þá gjarnan kynnt í fyrripartinun, þriðja braglínan (þriðja og fjórða ef um limru er að ræða) er síðan einhvers konar framhald af kynningunni og loks kemur síðasta línan með það óvænta, brandarann. Á henni byggist það hvort vísan verður fleyg. Auðvitað hafa alltaf verið til vísur sem gerðar voru á þennan hátt en eftir endurvakningu í lausavísnagerð á síðustu áratugum 20. aldar hafa þessi einkenni yfirskyggt öll önnur. Vísur um alvarleg efni, skammarvísur, ástavísur eða heimspekilegar vangaveltur í fjórum línum njóta ekki mikilla vinsælda um þessar mundir, aðeins þær fyndnu með einhvers konar fáránleika í síðustu línunni. Og limran 9 Þorsteinn Valdimarsson (1965:65).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.