Són - 01.01.2003, Blaðsíða 68
ÞÓRÐUR HELGASON68
Í þessari grein um fornu hættina og tilraunir skálda með þá á 19. og
20. öld er auðvitað stiklað á stóru. Vonandi kemur þó fram í henni að
skáldin voru að leita nýrra möguleika til tjáningar og að enn mátti
blása í gamlar glæður.
HEIMILDIR
Benedikt Ingimarsson. 1975. Frá vordögum. Prentverk Odds Björnssonar,
Akureyri.
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal. 1900. Kvæðabók. Sigurður Kristjáns-
son, Reykjavík.
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal. 1985. Ljóðmæli. Úrval. Kristinn Jó-
hannesson bjó til prentunar. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands
og Menningarsjóður, Reykjavík.
Benedikt Þorvaldsson Gröndal. 1918. Ljóðmæli. Prentsmiðja Björns Jóns-
sonar — Fjallkonuútgáfan —, Akureyri.
Bína Björns [Jakobína B. Fáfnis]. 1973. Hvíli ég væng á hvítum voðum. Björn
Sigfússon gaf út. Helgafell, Reykjavík
Bjarni Thorarensen. 1847. Kvæði. Hið íslenzka bókmenntafjelag, Kaup-
mannahöfn.
Björg C. Þorlákson. 1934. Ljóðmæli. Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.
Bragi Sigurjónsson. 1959. Á veðramótum. Prentsmiðja Björns Jónssonar,
Akureyri.
Bragi Sigurjónsson. 1982. Sunnan Kaldbaks. Bókaútgáfan Skjaldborg,
Akureyri.
Brynjúlfur Jónsson. 1889. Kvæði. Sigurður Kristjánsson, Reykjavík.
Edda Snorra Sturlusonar. Guðni Jónsson bjó til prentunar. Íslendinga-
sagnaútgáfan, Akureyri, 1954.
Einar Benediktsson. 1979. Ljóðasafn II. Kristján Karlsson gaf út. Skugg-
sjá, Hafnarfirði.
Einar M. Jónsson. 1958. Þallir. Helgafell, Reykjavík.
Einar Ólafur Sveinsson. 1968. E.Ó.S. Helgafell, Reykjavík.
Eysteinn Þorvaldsson. 1980. Atómskáldin. Aðdragandi og upphaf módernisma
í íslenskri ljóðagerð. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
Eysteinn Þorvaldsson. 1998. „Hjarta mitt er söngur. Inngangur.“ Þor-
steinn Valdimarsson: Ljóð. Úrval. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Ís-
lands, Reykjavík.
Freysteinn Gunnarsson. 1987. Kvæði. Kvæðaútgáfan, Reykjavík.
Guðmundur Friðjónsson. 1929. Kveðlingar. Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, Reykjavík.