Són - 01.01.2003, Blaðsíða 85

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 85
LIMRUR 85 talmáli (og ekki síður ef þess þarf með vegna hrynjandinnar í limr- unni) renna tvö atkvæði saman í eitt, þ.e. gerði hann verður gerð’ann. Hér má líta á aðra limru sem er eftir Jónas Árnason. Hana kallar hann „Æijá“:23 Út í sandinn vor róttækni rennur. Loginn rauði við slitranda brennur. Og í makindadá falla markmiðin há. Og hann Megas er kominn með tennur. Þarna er stuðlasetning líka rétt. Hér eru tveggja atkvæða forliðir (sjá skáletur) í öllum bragliðum. En vegna þess hve forliðirnir eru fyrirferðarmiklir hættir mönnum til að setja ljóðstafinn þar og er það að sjálfsögðu rangt. Hér má líta á tilbúið dæmi eftir greinarhöfund: „Hann Otkell er samur við sig,“ sagði höfundur Njálu við mig. „Brekkunni móti á melum og grjóti merinni reið hann á slig.“ Sé gert ráð fyrir að langlínur (fyrsta, önnur og fimmta lína) hafi allar þrjá bragliði eins og algengast er í limrum verður að líta á sagði í annarri línu sem tvöfaldan forlið. Út frá því sjónarmiði er stuðlasetn- ing þessarar limru röng. Höfuðstafur hefði samkvæmt því átt að koma þar sem stendur höf- sem þá hefði orðið fyrsta ris línunnar. VI Lokaorð Sú tilraun sem hér er gerð til að setja fram bragreglur í limrukveðskap er byggð á þeim hefðum sem skapast hafa hér á landi eftir að vin- sældir limrunnar tóku að aukast á sjöunda áratugnum. Hér er tekið mið af því sem algengast er en hinu má ekki gleyma að til eru skemmtileg frávik frá því sem hér kemur fram og engar af fyrrnefnd- um reglum eru algildar. Hjá limruskáldum hefur skapast sú ágæta 23 Jónas Árnason (1994:7).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.