Són - 01.01.2003, Blaðsíða 59

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 59
ÁFANGAR 59 Segja má sem svo að enginn bragarháttur Íslendinga, hvorki fyrr né síðar, hafi í sér fólginn jafnmikinn hljóm. Þetta virðast skáldin hafa fært sér í nyt og þótt hann tilvalinn til að túlka efni sem t.d. lýstu ýmiss konar hamförum á himni og jörðu. Það er vart tilviljun að Jónas Hallgrímsson velur sér þennan hátt í ljóðinu „Víti“. Lesendur geta sjálfir farið með eftirfarandi erindi upphátt og fylgst með því hvernig hljómurinn magnar efnið og andann:48 Ber mig að brenndum auri breiðar um funa leiðir blakkur að vítis bakka, blæs þar og nösum hvæsir. Hvar mun um heiminn fara halur yfir fjöll og dali, sá, er fram kominn sjái sól að verra bóli? Slíkt hið sama má segja um ljóð Jónasar „Fremri-Námar“.49 Sérlega er þetta einkenni áberandi í „Sláttuvísu“ og er sem hljómur og hrynjandi sameinist um að sýna verkið í reynd:50 Glymur ljárinn, gaman! Grundin þýtur undir, hreyfir sig í hófi hrífan létt mér ettir, heft er hönd á skafti, höndin ljósrar drósar. Eltu! áfram haltu! Ekki nær mér, kæra! Ljóst er að Sveinbjörn Egilsson hefur komið auga á þennan mögu- leika háttarins, t.d. í veðurlýsingum, eins og lesa má úr ljóðinu „Veð- urfar“ frá 1812:51 48 Jónas Hallgrímsson (1980:62). 49 Jónas Hallgrímsson (1980:63). 50 Jónas Hallgrímsson (1980:133). 51 Sveinbjörn Egilsson (1952:62).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.