Són - 01.01.2003, Blaðsíða 82

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 82
RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON82 með fettum og brettum og glennum og grettum. Eg geri það tímunum saman. Ef línurnar þrjár eru nú settar upp sem tvær verður útkoman líka hár- rétt bragfræðilega: með fettum og brettum og glennum og grettum. Ég geri það tímunum saman. Fimmta braglínan þarf ekki að tengjast þriðju og fjórðu línu með höfuðstaf. Hún getur sem best verið sér um stuðla, eins og til dæmis í „Riddarasögu“, íslenskri gerð Hrólfs Sveinssonar á limru sem til er á ýmsum tungumálum, þ. á m. latínu:17 Hann Bárður í Svalvogum brosti, á bjarndýri reið hann í frosti. Þó endar sú saga í mjög hlýjum maga, og þá var það bangsi sem brosti. Einnig má stuðla stuttu línurnar tvær eins og samstæðar braglínur í fornyrðislagi en þar getur sú fyrri ýmist haft einn eða tvo stuðla. Höfuðstafur verður svo í fyrsta risi þeirrar seinni. Dæmi um það er eftir Vilfríði vestan og kallast „Æðruleysi“:18 Sr. Agli var ekki um að kvarta, og þegar Ásgerður reif hann í parta hann barasta byrjaði bóksöng og kyrjaði: Ó, dýrð sé þér, dagstjarnan bjarta. Dæmi eru um að þriðja og fjórða braglína hafi sína tvo stuðlana hvor. Þetta er rétt samkvæmt ströngustu reglum bragfræðinnar en ef til vill verður kveðskapurinn helst til hlaðinn stuðlum þegar þannig er ort. Aftur er það Vilfríður vestan og kallar nú kveðskapinn „Verkvöndun“:19 17 Hrólfur Sveinsson (1993:15). 18 Gísli Jónsson (2001:54). 19 Gísli Jónsson (2001:67).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.