Són - 01.01.2010, Page 76
ÞÓRÐUR HELGASON76
Du Heilige, rufe dein kind zurück,
Ich habe genossen das irdische Glück
Ich habe gelebt und gelieb t!“
„Es rinnet der Tränen vergeblicher Lauf,
Die Klage, sie wecket die Toten nicht auf;
Doch nenne, was tröstet und heilet die Bust
Nach der süssen Liebe verschwundener lust,
Ich, die Himmlische, wills nicht versagen!“
„Lass rinne der Tränen vergeblichen Lauf,
Es wecke die Klage den Toten nicht auf!
Das süsseste Glück für die trauernde Brust
Nach der schönen Liebe verschwundener Lust
Sind der Liebe Schmerzen und Klagen.“
Meyjargrátur
Dunar í trjálundi, dimm þjóta ský,
döpur situr smámey hvamminum í;
bylgjurnar skella svo ótt, svo ótt,
öndinni varpar á koldimmri nótt
brjóstið af grátekka bifað.
„Heimur er tómur og hjartað er dautt,
helstirðnað brjóstið og löngunarsnautt.
Heilaga! kalla mig héðan í frá,
hef eg þess notið, sem jarðlífið á;
því eg hefi elskað og lifað!“
„Tárin að ónýtu falla á fold,
fá hann ei vakið, er sefur í mold;
segðu, hvað hjartanu huggunar fær
horfinnar ástar er söknuður slær;
guðsmóðir vill þér það veita“
„Tárin að ónýtu falli á fold,
fái’ hann ei vakið er sefur í mold.
mjúkasta hjartanu huggunin er
horfinnar ástar er söknuður sker
á harminum hjartað að þreyta.“