Són - 01.01.2010, Page 88
ÞÓRÐUR HELGASON88
anum. Hann tengist gjarna konum og börnum, og venjulega harmi af
ýmsum rótum. Athygli vekur að á Íslandi er hátturinn oft reglulegri
en hjá Schiller í því að gjarna er um hreina þríliðahætti að ræða. Hins
vegar kemur í ljós að notkun forliða er hjá skáldunum okkar oftast
óregluleg enda hefur farið sem fyrr og síðar að áherslan á fyrsta
atkvæðið í íslensku máli gerir forliðanotkunina erfiðari. Rími loka -
línanna halda íslensku skáldin stundum en láta það fyrir róða annars.
Fyrir kemur að lokalínan er inndregin til að leggja enn meiri áherslu
en ella á sérstöðu hennar.
HEIMILDIR
Bjarni Jónsson frá Vogi. 1916. Úrval úr frumsömdum og þýddum kvæðum
Bjarna Jónssonar frá Vogi. Gunnar Sigurðsson frá Selalæk, Reykjavík.
Bjarni Thorarensen. 1935. Ljóðmæli. Hið íslenzka fræðafélag, Kaup -
manna höfn.
Bragi – óðfræðivefur. http://ordab30.lexis.hi.is/bragi
Fafner, Jørgen. 2000. Dansk verskunst II, 2. Fra romantik til modernisme.
C. A. Reitzels forlag A/S, Köbenhavn.
Hovden, Anders. 1902. Bonden. Fortejling. 2. Upplag. Olar Norlis
Forlag, Kristiania.
Hovden, Anders. 1907. Bóndinn. Ljóðabálkur. Matthías Jochumsson
íslenzkaði. Prentsmiðja D. Östlunds, Reykjavík.
Jóhann Gunnar Sigurðsson. 1943. Kvæði og sögur. 2. útg. Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Reykjavík.
Jón Árnason á Víðimýri. 1879. Ljóðmæli Jóns Árnasonar á Víðimýri. Ólafur
Bjarnason bjó undir prentun. B.M. Stephansson, Akureyri.
Jón Helgason. 1935. Sjá Bjarni Thorarensen. 1935. Ljóðmæli. Síðara
bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Hið íslenzka fræðafélag, Kaup -
mannahöfn.
Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi. 1972. Ritsafn í bundnu og óbundnu máli.
Kristján Albertsson sá um útgáfuna. Helgafell, Reykjavík.
Jón Thoroddsen. 1919. Kvæði eptir Jón Þórðarson Thóroddsen. 2. útg. aukin.
Sigurður Kristjánson, Kaupmannahöfn.
Jónas Hallgrímsson. 1989a. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar I. bindi. Ljóð
og lausamál. Svart á hvítu, Reykjavík.
Jónas Hallgrímsson. 1989b. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar. IV. bindi.
Skýringar og skrár. Svart á hvítu, Reykjavík.
Kristján Jónsson. 1986. Ljóðmæli. Matthías Viðar Sæmundsson sá um
útgáfuna. Almenna bókafélagið. Ljóðaklúbbur, Reykjavík.