Són - 01.01.2010, Side 167
UM FORMGILDI OG TÁKNGILDI ÍSLENSKRA LJÓÐSTAFA 167
kveðskapurinn yrði jafnvel „frjáls“, í þeim skilningi að ekki væru
notaðir hefðbundnir skilgreindir bragarhættir, voru ljóðstafirnir
ómiss andi fyrir mörg skáld. Önnur hafa horfið frá ljóðstafanotkun og
ekki er ólíklegt að þar sé um að ræða kynslóðaskipti, sem verð eru
frekari rannsóknar. Hjá sumum virðist það hafa verið allt að því
trúaratriði að hafa ljóðstafi, og kannski er það hjá öðrum trúaratriði
með öfugum formerkjum (meðvituð afneitun í ætt við guðleysi) að
forðast ljóðstafanotkun. Þau tengsl eða líkindi við almenna málrækt
og hreintunguhyggju, sem hér hefur verið ýjað að, eru líka athyglis -
verð. Hvað dægurlagatexta varðar virðist, a.m.k. hjá sumum, gildir sú
gamla regla, að „bundið mál“, sem textarnir teljast víst vera, „eigi“ að
standa í ljóðstöfum.
HEIMILDIR
Atli Ingólfsson. 1994. „Að syngja á íslensku.“ Skírnir 168, bls. 1–36 og
419–59.
Baugh, Albert C. 1967. A literary history of England, 2nd ed. Routledge &
Kegan Paul, London.
Bósa rímur. 1974. Ólafur Halldórsson bjó til prentunar. Íslenzkar miðalda -
rímur III, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, Reykjavík.
Einar Benediktsson. 1916. „Brageyra.“ Þjóðstefna 1. árg. 10. tbl. (22. júní
1916), bls. 2. Endurprentað í Laust mál (Steingrímur J. Þorsteinsson
bjó til prentunar). Ísafoldarprentsmiða, Reykjavík, bls. 326–309.
Fabb, Nigel. 1999. „Verse constituency and the locality of alliteration.“
Lingua 108, bls. 223–235.
Fabb, Nigel. 2002. Language and Literary Structure. The Linguistic Analysis of
Form in Verse and Narrative. Cambridge Univeristy Press, Cambridge.
Fabb, Nigel og Morris Halle. 2008. Meter in Poetry. A New theory.
Cambridge Univeristy Press, Cambridge.
Gottskálk Þór Jensson. 2003. „Puritas nostrae linguae.“ Skírnir 177, bls.
37–67.
Guðmundur Finnbogason. 1941. „Ritdómur um Stjörnur vorsins eftir
Tómas Guðmundsson.“ Skírnir 115, bls. 229–230.
Hallgrímur Pétursson. 1995. Passíusálmar. Útgáfu annaðist Helgi Skúli
Kjartansson. Hörpuútgáfan, Reykjavík.
Hannes Pétursson. 1988. Heimkynni við sjó. 2. útg. Iðunn, Reykjavík. [1.
útg. 1980].
Helgi Hálfdanarson. 1989. „Lítið eitt um flutning bundins máls á leik -
ritum Shakespeares.“ Málfregnir 6, bls. 3–15.