Skáldskaparmál - 01.01.1992, Page 73

Skáldskaparmál - 01.01.1992, Page 73
Rjóðum spjöll í dreyra 71 útskýra þann beyg sem hann telur að við höfum af erótískum hvötum okkar. Röksemdafærslu sína byggir hann að minnsta kosti á greiningu á þeim mun sem er á kynlausri æxlun fruma og kynæxlun. Samkvæmt Bataille felst erótík í ástarleik sem hefur ekki getnað að markmiði. Þessi leikur beri vissulega vott um frjósemi og líf en markmið hans sé einskonar sjálfseyðing.27 Sjálfseyðingarhvötina skýrir Bataille með tilvísun til frumuskipta. Kynlaus æxlun frumu útheimtir dauða hennar, þar sem hún skiptist upp í tvær nýjar frumur. Þetta kallar Bataille óslitna tilvist. Við kynæxlun, hins vegar, skapa tveir einstaklingar þann þriðja. Hér er um sundurslitna tilvist að ræða, skil milli foreldra og afkvæmis eru skörp. Eitt markmið Batailles er að sýna fram á að mennirnir, sem dæmdir eru til sundurslitinnar tilvistar, þrái eftir sem áður óslitna tilvist. Við þráum að leysa okkur upp sem einstaklinga, að skapa í dauðanum, líkt og fruman gerir við frumuskipti. Þetta sé hin erótíska þrá, þrá sem samtvinnuð er óttanum við eigin tortímingu.28 í bók sinni ræðir Bataille um þrjú afbrigði erótíkur; líkamlega, tilfinningalega, og trúarlega. Hann telur að maðurinn hafi á öllum þessum sviðum reynt að brjótast undan einangrun sinni og skynja óslitna tilvist, samruna við allt sem er, fullkomið algleymi.29 I lýsingum hans verða því ástarleikur og mannblót, fullnægja og dauði hliðstæður. Um áhrif fórnar- athafna á viðstadda segir hann til dæmis: Við fórn er fórnarlambið ekki aðeins svipt klæðum sínum heldur lífi (eða því er tortímt á einhvern hátt eins og um ólífrænan grip sé að ræða). Fórnarlambið deyr og áhorfendur taka þátt í dauða þess. [...] Trylltur dauðdagi rýfur sundurslitna tilvist lífverunnar; í loftinu, í þögninni sem á eftir fylgir, skynja spenntir áhorfendurnir óslitið samhengi alls lífs, það samhengi sem fómarlambið nú tilheyrir.30 Bataille bætir við að okkur sé ekki unnt að skynja hvernig áhorfendum blótsins sé innanbrjósts nema því aðeins að við getum rifjað upp trúarlega reynslu okkar sjálfra. Svo vikið sé að Egils sögu, þá höfum við þegar séð hvernig Egill gengur í einu vetfangi frá Atla skamma og blótnauti. Annað athyglisvert dæmi um blót í sögunni tengist öxi sem Eiríkur konungur blóðöx sendir Þórólf Skalla- Grímsson með til íslands handa Skalla-Grími: 27 Eroticism. Marion Boyars, London - New York 1987, s. 11. 28 Sama, s. 13-14. Matthías Viðar Sæmundsson hefur stuðst við hugmyndir Batailles, m.a. í greininni ,,‘íslands er þjóð, öll sökkt í blóð’. Tyrkjarán og Spánverjavíg." Skírnir 164 (Haust 1990), s. 327-61. 29 Freud viðrar svipaðar hugmyndir í umfjöllun um endurtekningarhvötina en veltir þar fyrir sér hvort fullkomnunarárátta (n.k. dauðaþrá) sé löngun til að endurtaka algleymi tímabilsins sem við dvöldum í móðurkviði. Rétt er að geta þess að Freud er mjög óviss í sinni sök. Sjá „Beyond the Pleasure-Principle," sérstaklega s. 157-66. 30 Eroticism, s. 22.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308

x

Skáldskaparmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.