Skáldskaparmál - 01.01.1992, Blaðsíða 301

Skáldskaparmál - 01.01.1992, Blaðsíða 301
Richard Lock: Aspects ofTime in Medieval Literature. Garland publications in comparative literature, Garland publishing, Inc, New York & London 1985 VIÐAR HREINSSON Rit þetta er ávöxtur þeirra landvinninga sem orðið hafa á síðari áratugum í rannsóknum á mun munnlegra bókmennta og ritaðra. Lock tekur mið af þeim mikla mun sem einkum mannfræðingar hafa greint á milli munnlegrar menningar og ritmenningar, sem ekki síst felst í mismunandi skilningi og skyni á tíma. Lock gerir í inngangi allgóða grein fyrir þessu. Tími munnlegrar menningar er nátengdur hringrás náttúrunnar, ekki sundurgreindur, en byggist frekar á endurtekningum og fastri hrynjandi. Þegar bókmenning ágerist og um leið skilningur á framrás sögunnar, þá er tíminn skoðaður hlutlægt sem einangrað fyrirbæri, magn frekar en inntak og gæði, og ekki eins tengdur náttúru og mannlífi. Þessi andstæða er reyndar nokkuð áberandi í syndafallshugmyndum nútíma menningargagnrýni. Það er meginviðfangsefni Locks að rannsaka hvort þessi skilningur á tíma geti gagnast við greiningu fornra texta. í þeim tilgangi skoðar hann nokkra misgamla mið- aldatexta, frá tveim sjónarhornum. Hið fyrra er hvernig tíminn líður í sögum, hvort sé tímatal og hversu rökræn hlutföll milli atburða og frásagnar séu. Hið síðara er at- burðaröð og tengsl hennar við sjálf mynstur frásagnarinnar, hvort tímamynstrið, hring- eða línulaga, drottni yfir atburðaröðinni. Þau verk sem Lock tekur fyrir eru Beowulf, Sir Gawain and the Green Knight, The Shipman’s Tale eftir Chaucer, La Chanson de Roland, Yvain eftir Chrétien de Troyes, Atlakviða og Gunnlaugs saga ormstungu. Það fylgja því alltaf nokkur vandkvæði þegar dregnar eru grófar útlínur menningarsögu og síðan leitað staðfestingar í einstökum verkum. Heildin er einfölduð og verkin smækkuð til að fella þau að heildarkenningunni. Þó er betur af stað farið en heima setið, menn fleyta fræðunum jafnvel eitthvað áleiðis með því að hakka í sig villur. Verkin sem Lock tekur fyrir eru á ímynduðum þróunarskala sem nær frá hreinum munnmenntum til hreinna bókverka. Rólandskvæðið er almennt talið munnlegt, meðan vitað er að Yvain og The Shipman’s Tale eru höfundarverk, en Beowulf er umdeilt verk. Ef við látum nægja að líta á ystu pólana, þá ber Rólandskvæðið nánast eintóm munnleg einkenni. Tímatalið er „óraunsætt“, og ekki er hægt að endurgera það í tíma, því atburðarásin er eingöngu bundin hringrás dægraskipta. Atburðakeðjan er hliðtengd, þ.e.a.s. atburðir koma ekki í efnislegu framhaldi hver af öðrum, framvindan er skrykkjótt með endurtekningum. Atlakviða líkist mjög Rólandskvæðinu. Þau verk sem eru bókleg eru öðruvísi. Tíminn er þar hlutlægari, hefur skýrt hlutverk og hægt er að endurgera tímatal. Tíminn er línulaga, tengdur sögulegri vitund og er notaður markvisst til þess að skapa spennu. Atburðaröð er liðtengd og samfelld og þar með rökvísari. Lock telur Gunnlaugs sögu ormstungu vera blandaða. Frásagnarstíllinn byggist á hliðtengingum, en spennan er byggð upp í kringum tímamörk og sagan fjallar um sögulega atburði. Tilfinning er fyrir línulaga tíma, því höfundur skapar andstæðu við heiðna fortíð, en þó eru sterk tengsl við hringrás árstíða. Eitt af hinum munnlegu einkennum er það að höfundur kann ekki að skapa spennu úr stuttum tímaskeiðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.