Skáldskaparmál - 01.01.1997, Side 278

Skáldskaparmál - 01.01.1997, Side 278
276 Umsagnir um bœkur fjallar hann ekki um það hvernig nútímaleiklist Norðurlandamanna óx af evr- ópskum rótum eftir siðaskipti hjá mönnum eins og Messenius og Holberg allt fram til meistaranna Ibsens og Strindbergs, sem margir munu telja upphaf leiklistar á Norðurlöndum, heldur er það leiklist og leikaraskapur á miðöldum og alþýðleg leikmenning síðari alda, sem líklegt er að rekja megi til miðalda, sem er hugðarefni hans. Hér er orðið leiklist notað með nokkru hiki, því að Terry notar það í mjög víðtækri merkingu um það þegar einhver þykist vera annar eða annað en hann er með því að líkja eftir honum, helst frammi íyrir áheyranda eða -horfanda sem veit um tvöfeldnina en samþykkir að taka þátt í spauginu. (Þetta er mjög frjálsleg og einfölduð túlkun á því sem segir á bls. 10—14). Þegar leiklist er skilgreind svo vítt, má ganga að því vísu að hún hafi verið til með Norðurlanda- búum svo að segja frá örófi alda. Hitt er svo meiri vandi að fjalla fræðilega um efnið vegna þess að heimildir um fyrirbærið eru fátæklegar. Fræðimenn hafa brugðist við heimildafátæktinni með tvennu móti, og enn einfalda ég: A 19. öld og dálítið fram á þessa reyndu menn að geta í eyðurnar og jafnvel að nota sér það frelsi sem þögn heimilda veitir til að búa til glæsilegar kenningar um leiklist eða leikrænar athafnir, einkum í sambandi við trúarbrögð. Hitt hefur orðið algengara á þessari öld að vísa viðfangsefninu nánast frá sér með þeim orðum að svo sem ekkert sé vitað um fyrirbærið og þar af leiðandi hafi það sennilega ekki verið til eða a.m.k. sé ekki vert að segja neitt um það. Terry Gunnell er sammála efahyggjumönnum um að kenningasmíð um leik- ræn fyrirbæri hafi einatt hvílt á sandi, en hann neitar að sætta sig við þá þægilegu lausn að vísa málinu frá sér og tekur það sem þó er til af heimildum til nýrrar og gagngerðrar endurskoðunar, reynir að ganga nær heimildunum en menn hafa áður gert og knýja þær til svara án þess að leggja þeim sjálfur orð í munn. Sem einn úr hópi efahyggjumanna, hlýt ég að játa að honum hefur tekist að finna merkileg svör, þótt eitthvað af niðurstöðunum hljóti að orka tvímælis. The Origins ofDrama in Scandinavia er mikið rit að vöxtum og að baki liggur feikimikil heimildakönnun eins og neðanmálsgreinar og heimildaskrá leiða í ljós. Neðanmálsgreinarnar eru svo fyrirferðarmiklar að lesanda ofbýður við fyrstu sýn, en í raun og veru eru þær þó mikilvægur lykill að heimildunum og tilraunum fræðimanna til að túlka þær. í fyrsta kafla verksins eru kannaðar heimildir um leikrænar athafnir á Norðurlöndum í fornleifum og bókmenntum. Hér er um að ræða mjög sundurleitt efni: Steinaristur og annað s'tníði, allt frá bronsöld fram á víkingaöld, vefnað úr Asubergsskipi, sem virðast sýna dansandi fígúrur og leik- gervi, og annað þvíumlíkt. Auk þess er vikið að grímubúningum eða dulargervi í Islendingasögum, fornaldarsögum og eddukvæðum. Niðurstaðan verður að forn- leifar sýni að einhvers konar leikgervi hafi verið notuð við trúarlegar athafnir á Norðurlöndum fyrir kristnitöku og að bókmenntalegar heimildir bendi til að eitthvað af slíkum gervum hafi lifað af í alþýðlegum leikjum eins og þeim sem segir frá í íslenskum heimildum frá 16. og 17. öld, Háu-Þóru leik og öðrum þvílíkum. f öðrum kafla eru þjóðfræðilegar heimildir kannaðar til að leita
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Skáldskaparmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.