Peningamál - 01.09.2005, Síða 65

Peningamál - 01.09.2005, Síða 65
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 65 nefndu. Ástæðan er sú að þeir gjaldmiðlar sem bætast við í víðari vísitöluna mynda enn mjög lítinn hluta heildarviðskiptanna. Til lengri tíma litið má gera ráð fyrir að munur þessara vísitalna aukist. Eins og sést á mynd 1 hefur munurinn verið að aukast undanfarin tvö til þrjú ár á sama tíma og gjaldmiðlum í víðu vísitölunni hefur fjölgað og þar með hefur vægi stóru gjaldmiðlanna minnkað. Aftur á móti er greini- legur munur á nýju vísitölunum og þeirri sem nú er skráð. Það má skýra með því að vægi Bandaríkjadals í opinberu vísitölunni er mun meira en í hinum nýju. Þegar mestur munur verður á nýju vísitölunum og þeirri gömlu á sér yfi rleitt stað töluverð styrking Bandaríkjadals. Á tímabilum þegar gengi dalsins hefur lækkað hefur styrking krónunnar orðið meiri samkvæmt opinberu vísitölunni og hún nálgast aftur nýju vísitölurnar. Til álita kemur að reikna fl eiri vísitölur. Að ekki sé tekið tillit til þjónustuviðskipta er galli í ljósi þess að vægi þjónustu í viðskiptum hefur aukist á undanförnum áratugum. Því er æskilegt að tillit sé tekið til þeirra að einhverju marki. Sæmilega traustar vísbendingar má fá um landaskiptingu ferðamanna. Því er gagnlegt að reikna einnig vísitölur þar sem tekið er tillit til áætlaðrar landaskiptingar tekna og gjalda af ferðamennsku. Verði upplýsingum um þjónustuviðskipti safnað með könnunum í framtíðinni, líkt og gert er í mörgum löndum, kunna að skapast skilyrði til að taka tillit til þeirra að fullu. Til hliðsjónar kann einnig að vera heppilegt að reikna vísitölu sem sýnir gengi krónunnar gagnvart nokkrum helstu gjaldmiðlum heims. Þessi vísitala yrði þrengri en bæði núverandi vísitala og hinar nýju vísi tölur. Tilgangur með þeirri vísitölu væri einkum að bregða upp mynd af stöðu krónunnar í langtímasamhengi gagnvart gjaldmiðlum sem unnið hafa sér sess sem forðagjaldmiðlar og einkennast af lítilli verðbólgu og mjög virkum gjaldeyrismörkuðum. 96 97 98 99 00 01 02 03 04 05 Samanburður á skráðri gengisvísitölu og nýjum vísitölum janúar 1996 - ágúst 20051 Mynd 1 Skráð vísitala Þrengri vísitala 1. Skráðu vísitölunni hefur verið gefið grunntímabilið september 1995 = 100. Heimild: Seðlabanki Íslands. 80 90 100 110 120 130 September 1995 = 100 Víðari vísitala
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.