Peningamál - 01.09.2005, Page 93

Peningamál - 01.09.2005, Page 93
Júní 2005 Hinn 3. júní var tilkynnt að bankastjórn Seðlabanka Íslands hefði ákveðið að hækka stýrivexti bankans, þ.e. vexti í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir, um 0,50 prósentur í 9,50% hinn 7. júní. Vextir á innstæðubréfum til einnar viku voru ákveðnir 0,15 prósentum undir stýrivöxtunum og fjárhæðartakmarkanir í vikulegum útboðum þeirra voru afnumd ar. Aðrir vextir bankans hækkuðu hinn 11. júní, vext ir á viðskiptareikningum lánastofnana í bankanum um 0,75 prósentur og daglánavextir bankans um 0,25 prósentur. Hinn 15. júní tilkynnti Íslandsbanki hf. að gengið hefði verið frá útgáfu víkjandi skuldabréfa að fjárhæð 150 milljónir evra, eða um 12 milljarða króna. Skuldabréfin teljast til eiginfjárþáttar A í samræmi við reglur um viðbótareiginfjárliði. Júlí 2005 Hinn 11. júlí tilkynnti Kaupþing banki hf. að öll skilyrði tilboðs Kaupthing Holdings UK Ltd., dótturfélags hans í Bretlandi í Singer & Friedlander Group PLC., hefðu verið uppfyllt. Í kjölfarið var stefnt að afskráningu hluta í Singer & Friedlander. Nam tilboðsupphæðin 316 pensum á hlut eða sem svarar til um 547 milljóna punda, um 64,6 ma.kr., fyrir alla útgefna hluti í Singer & Friedlander. Mælti stjórn Singer & Friedlander með kaupunum. Kaupþing banki átti fyrir viðskiptin 19,5% hlutafjár í Singer & Friedlander. Hinn 12. júlí tilkynnti Seðlabanki Íslands um árlega endurskoðun gengisskráningarvogar krónunnar í ljósi utanríkisviðskipta ársins 2004. Hin nýja vog tók gildi sama dag (sjá meðfylgjandi töflu). Hinn 19. júlí staðfesti alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s Investor Service lánshæfiseinkunnir ríkis sjóðs Íslands, Aaa fyrir langtíma skuld- Annáll efnahags- og peningamála Ný gengisskráningarvog 2005 (%) Byggð á viðskiptum 2004 Út- Inn- Geng is- Breyt ing flutn- flutn- skrán - frá fyrri Lönd Mynt ings vog ingsvog ingar vog vog Banda rík in USD 22,03 24,02 23,03 1,19 Bret land GBP 14,66 9,55 12,10 0,21 Kan ada CAD 1,27 0,94 1,10 0,04 Danmörk DKK 7,67 8,59 8,13 -0,28 Noregur NOK 5,02 7,05 6,04 0,13 Svíþjóð SEK 2,11 5,64 3,87 0,19 Sviss CHF 1,50 0,92 1,21 -0,18 Evrusvæði EUR 42,67 39,60 41,14 -1,23 Japan JPY 3,07 3,69 3,38 -0,07 Alls 100,00 100,00 100,00 0,00 Norður-Am er íka 23,30 24,96 24,13 1,23 Evrópa 73,63 71,35 72,49 -1,16 Evrópusambandið 67,11 63,38 65,24 -1,11 Jap an 3,07 3,69 3,38 -0,07 Heimild: Seðlabanki Íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.