Peningamál - 01.11.2006, Side 8

Peningamál - 01.11.2006, Side 8
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 8 Verðbólguhorfur til lengri tíma hafa batnað en til að verðbólgumarkmið náist á spátímanum þurfa stýrivextir að hækka Litið lengra fram á veginn hafa verðbólguhorfur einnig batnað frá síð- ustu spá bankans. Í grunnspánni er nú gert ráð fyrir því að mæld verð- bólga verði um 3½% eftir eitt ár en spáð var 8% í júlí. Tæplega helming munarins má rekja til ofangreinds endurmats á kostnaðarverðbólgu en afganginn til lækkunar óbeinna skatta og vörugjalda. Undirliggjandi verðbólga að ári liðnu er talin verða nokkru meiri, eða um 5½%. Bein áhrif lækkunar óbeinna skatta og vörugjalda hverfa úr mældri verðbólgu á öðrum ársfjórðungi 2008 en eftir sitja eftirspurnar- áhrif aukinna ráðstöfunartekna. Í grunnspá bankans er verðbólga 4,4% eftir tvö ár, en 4,2% án aðgerða ríkisstjórnarinnar (sjá mynd I-3). Með stýrivaxtaferli fráviksspánna dregur fyrr og varanlega úr ójafnvæginu, en það er forsenda þess að verðbólga og verðbólgu- væntingar verði hamdar. Samkvæmt fráviksspá með peningastefnu- viðbrögðum verður mæld verðbólga 3% að ári liðnu og verðbólgu- markmiðið næst í lok árs 2008. Þá eru verðbólguvæntingar einnig orðnar í takt við markmið bankans. Eins og sést á mynd I-4 og töflu I-1 næst verðbólgumarkmiðið heldur seinna í fráviksspá þar sem gert er ráð fyrir óbreyttum stýrivöxtum út tímabilið en það kostar einnig að halda þarf vöxtum háum lengur. Veruleg óvissa er um verðbólguhorfur Eins og undanfarið er gengi krónunnar talið helsti óvissuþáttur spárinnar. Gengið hefur styrkst frá því að síðasta spá var gerð. Í grunnspánni er gert ráð fyrir að það veikist lítillega á spátímanum en í fráviksspánum styrkist það hins vegar, enda stýrivextir mun hærri í þeim spám. Eins og reynslan á þessu ári ber vott um þarf hins vegar lítið að bregða út af til að snöggar breytingar verði. Aðrir óvissuþættir eru í meginatriðum taldir hinir sömu og áður. Áfram er gert ráð fyrir að meiri hætta sé á að verðbólgu sé vanspáð eitt ár fram í tímann en ofspáð og er talið að hættan hafi aukist frá síðustu spá. Óvissumatið tvö ár fram í tímann er nú talið heldur meira upp á við í stað þess að vera samhverft eins og í síðustu spá. Mynd I-4 Mismunandi verðbólguferlar % Heimild: Seðlabanki Íslands. Grunnspá Fráviksspá með óbreyttum vöxtum Fráviksspá með peningastefnuviðbrögðum Verðbólgumarkmið 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2008200720062005 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Verðbólgumarkmið Vísitala neysluverðs Mynd I-5 Ný verðbólguspá Seðlabankans – grunnspá Spátímabil: 4. ársfj. 2006 - 4. ársfj. 2008 Heimild: Seðlabanki Íslands. % 2005 2006 2007 2008 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Tafla I-1 Verðbólguþróun og -horfur Breyting neysluverðs frá sama fjórðungi fyrra árs (%) Fráviksspá með Fráviksspá með peninga- Grunnspá óbreyttum stýrivöxtum stefnuviðbrögðum Ársfjórðungar 2006:1 4,5 4,5 4,5 2006:2 7,5 7,5 7,5 2006:3 8,0 8,0 8,0 2006:4 7,6 7,6 7,6 Ársmeðaltal 6,9 6,9 6,9 2007:1 7,9 7,9 7,9 2007:2 4,1 4,0 4,0 2007:3 3,4 3,2 3,1 2007:4 3,4 3,1 2,9 Ársmeðaltal 4,6 4,5 4,4 2008:1 2,8 2,4 2,1 2008:2 4,1 3,4 3,0 2008:3 4,3 3,2 2,7 2008:4 4,4 2,9 2,3 Ársmeðaltal 3,9 3,0 2,5 % Mynd I-3 Verðbólguspá út frá grunndæmi með og án skattaáhrifa Án skattaáhrifa Með skattaáhrifum Heimild: Seðlabanki Íslands. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2008200720062005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.