Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 18
ÞRÓUN OG HORFUR
Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
0
6
•
3
18
endurfjármögnun húsnæðislána. Ný fasteignaveðlán innláns stofnana
voru í septembermánuði tæplega 79% minni en í sama mánuði ári
áður. Hins vegar má reikna með að ný lán séu nú að miklu leyti hrein
skuldaaukning en ekki endurfjármögnun.
Þegar endurfjármögnunin var sem mest nýttu margir tækifærið
og juku veðskuldir sínar, en greiddu niður dýr yfirdráttarlán. Fljótlega
tóku yfirdráttarlán heimila þó að aukast á ný. Þau námu 69 ma.kr.
nú í lok september, en 60 ma.kr í lok ágúst 2004 þegar bankar og
sparisjóðir hófu innreið sína á fasteignaveðlánamarkaðinn.
Ætla má að á heildina litið hafi fjármálaleg skilyrði heimilanna
versnað. Vextir húsnæðislána hafa hækkað og kostnaður vegna yfir-
dráttarlána hefur aukist. Á fyrri hluta ársins jókst greiðslubyrði vegna
erlendra lána þegar gengi krónunnar lækkaði. Á móti kemur að fyrir
vikið hafa heimilin metið nýja lántöku í erlendri mynt hagstæðari en
áður. Þessi áhrif vega líklega ekki mjög þungt og hafa nú að einhverju
leyti gengið til baka.
Í ljósi nýlegrar þróunar á ávöxtunarkröfu verðtryggðra íbúðabréfa
gætu vextir fasteignaveðlána Íbúðalánasjóðs hækkað á næstunni. Í
síðustu tveimur útboðum tók sjóðurinn tilboðum í tvo lengri flokkana
en óvíst er hver útkoma næstu útboða verður. Fjármálaleg skilyrði
heimil anna gætu versnað enn frekar ef vextir nýrra fasteignaveðlána
hækka og einnig ef vaxtahækkunin leiddi til lækkunar fasteignaverðs.
Á öðrum fjórðungi þessa árs hægði á útlánavexti lánakerfisins til
fyrirtækja samanborið við sama fjórðung árið áður. Það er í fyrsta sinn
síðan á öðrum fjórðungi ársins 2004, sem dregur úr vextinum. Hann
er þó enn mjög mikill eða 53%. Yfirdráttarlán til fyrirtækja hafa aukist
undanfarna mánuði og í septembermánuði var ársvöxtur yfirdráttarl-
ána til fyrirtækja 32,7%, eða tæplega 29 ma.kr. Líkt og fjallað var um
í síðustu útgáfu Peningamála hafði vöxtur peningamagns aukist mikið
mánuðina á undan. Vöxturinn er enn mikill en dregið hefur úr honum,
en hafa verður í huga að miklar sveiflur eru á milli mánaða.
1. Hlutfall gengisbundinna lána fyrirtækja af útlánum innlánsstofnana,
bein og frá öðrum lánastofnunum í lok hvers mánaðar. Gengisbundin
lán hafa verið leiðrétt fyrir áætluðum gengisbreytingum.
Heimild: Seðlabanki Íslands.
Ma.kr.
Mynd III-9
Gengisbundin lán fyrirtækja og hlutfall þeirra
af heildarútlánum 2002 - 20061
Gengisbundin lán til fyrirtækja, samtals (v. ás)
Hlutfall gengisbundinna lána fyrirtækja (h. ás)
%
0
200
400
600
800
1.000
1.200
1.400
52
54
56
58
60
62
64
66
20062005200420032002
1. Hlutfall gengisbundinna lána heimila af útlánum innlánsstofnana, Íbúða-
lánasjóðs og lífeyrissjóða í lok hvers mánaðar. Gengisbundin lán hafa verið
leiðrétt fyrir áætluðum gengisbreytingum.
Heimild: Seðlabanki Íslands.
Ma.kr.
Mynd III-10
Gengisbundin lán heimila og hlutfall þeirra af
heildarútlánum janúar 2000 - ágúst 20061
Gengisbundin lán til heimila, samtals (v. ás)
Hlutfall gengisbundinna lána heimila (h. ás)
0
5
10
15
20
25
30
35
40
45
50
0,0
0,5
1,0
1,5
2,0
2,5
3,0
3,5
4,0
4,5
5,0
2006200520042003200220012000
%
1. Tekið hefur verið tillit til verðuppfærslu við útreikning á
verðtryggðum skuldabréfum
Heimild: Seðlabanki Íslands.
Ma.kr. Ma.kr.
Mynd III-11
Útlán innlánsstofnana til heimila1
Janúar 2003 - september 2006
0
50
100
150
200
250
300
350
400
450
500
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90
100
2006200520042003
Verðtryggð skuldabréf (v. ás)
Yfirdráttarlán (h. ás)