Peningamál - 01.11.2006, Side 20

Peningamál - 01.11.2006, Side 20
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 20 reynst mun meiri en gert var ráð fyrir í spám eða fyrstu áætlunum Hagstofunnar. Í ljósi reynslunnar er því ástæða til að setja nokkurn fyrirvara við bráðabirgðatölur um vöxt fjárfestingar í ár og um leið spár sem byggjast á þeim upplýsingum. Vöxturinn gæti reynst meiri en fyrstu tölur sýna og gæti mun meiri viðskiptahalli en spáð var verið fyrsta vísbending um það. Reynist sá grunur réttur yrði aðlögun inn- lendrar eftirspurnar, bæði í lok þessa árs og á næsta ári, hægari en gert er ráð fyrir í þessari spá. Annar mikilvægur óvissuþáttur eru væntingar heimila og fyrir- tækja. Samkvæmt væntingavísitölu Gallup hefur birt yfir neytendum á undanförnum mánuðum og væntingar um framvindu efnahagsmála glæðst á ný. Svipaða sögu er að segja af væntingum forsvarsmanna fyrirtækja.1 Þessi þróun væntinga gæti gefið til kynna hægari aðlögun innlendrar eftirspurnar en hér er gert ráð fyrir. Gengisþróunin er mesti óvissuþátturinn í spánum Síðast en ekki síst ríkir veruleg óvissa um gengisþróunina næstu misserin. Hröð lækkun gengis fyrr á þessu ári sýnir hversu skjót og mikil áhrif gengislækkun hefur í litlu og opnu hagkerfi eins og hinu íslenska. Gengi krónunnar hefur hækkað nokkuð frá útgáfu síðustu Peningamála og mikil óvissa er um framhaldið, eins og fjallað er um í kafla VII. Fróðlegt er að bera saman grunnspá og fráviksspár bankans í þessu samhengi. Í grunnspánni lækkar gengi krónunnar hægt og 1. Könnunin var gerð af Gallup í september sl. fyrir Seðlabanka Íslands, fjármálaráðuneyti og Samtök atvinnulífsins. Tafla IV-1 Vísbendingar um einkaneyslu 2005-2006 Nýjasta tímabil Breyting miðað við Ársfjórðungslegar tölur sama mánuð uppsafnað frá 2005:4 2006:1 2006:2 2006:3 Mánuður í fyrra ársbyrjun Dagvöruvelta (raunbreyting) 9,5 7,4 6,6 3,8 sept. 3,6 5,8 Staðvirt kortavelta heimila 13,3 15,8 8,0 4,4 sept. 2,9 9,9 þar af innanlands 14,5 18,9 16,8 15,4 sept. 15,9 17,3 þar af erlendis 49,7 34,6 16,4 12,2 sept. 21,7 22,5 Staðvirt debetkortavelta 12,5 12,8 0,7 -4,8 sept. -6,7 3,3 Bifreiðaskráning (fjölgun skráninga) 43,3 37,2 -15,4 -25,4 sept. -22,6 -3,1 Almennur innflutningur (magnbreyting)1 24,0 30,0 22,4 16,2 ágúst . 16,2 Innflutningur neysluvöru (magnbreyting)1 27,1 23,3 9,3 5,0 ágúst . 5,0 Bifreiðar til einkanota1 54,9 51,9 10,9 1,5 ágúst . 1,5 Varanlegar neysluvörur, t.d. heimilistæki1 35,7 12,6 9,3 4,6 ágúst . 4,6 Hálfvaranlegar neysluvörur, t.d. fatnaður1 20,6 12,4 12,2 10,0 ágúst . 10,0 Mat- og drykkjarvörur1 12,4 6,1 5,8 6,8 ágúst . 6,8 Innflutningur fjárfestingarvöru án skipa og flugvéla (magnbreyting)1 42,7 48,8 47,7 36,5 ágúst . 36,5 Væntingavísitala Gallup 7,1 3,7 -1,5 . sept. -1,5 -3,1 Mat á núverandi ástandi 28,8 14,6 8,5 . sept. 8,5 -7,8 Væntingar til sex mánaða -8,1 -4,3 -9,0 . sept. -9,0 1,7 1. Ársfjórðungstölur miðast við tölur sem eru uppsafnaðar frá ársbyrjun til loka hvers ársfjórðungs. Heimildir: Bílgreinasambandið, Fasteignamat ríkisins, Hagstofa Íslands, Íbúðalánasjóður, Samtök verslunar og þjónustu, sementsseljendur, Seðlabanki Íslands. Breyting frá fyrra ári í % nema annað sé tekið fram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.