Peningamál - 01.11.2006, Side 21

Peningamál - 01.11.2006, Side 21
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 21 bít andi út spátímabilið. Þar haldast í hendur minnkandi vaxtamunur við útlönd sökum hraðrar lækkunar innlendra stýrivaxta og mikill við- skiptahalli sem kallar á aðlögun gengis. Í fráviksspánum styrkist gengi krónunnar hins vegar nokkuð sökum meira peningalegs aðhalds. Einkaneysla Ör vöxtur einkaneyslu hefur einkennt efnahagslífið síðastliðin ár. Sam kvæmt spám bankans verður meðalvöxtur einkaneyslu á árunum 2002 til 2006 hinn mesti síðan á árunum 1971 til 1974. Vöxturinn hefur verið knúinn áfram af vexti ráðstöfunartekna, aukinni hreinni eign heimilanna, stórbættu aðgengi að lánsfé og vaxandi skuldsetn- ingu og væntingum um áframhaldandi eftirspurn eftir vinnuafli og hag vöxt. Vöxtur einkaneyslu virðist hafa náð hámarki á öðrum ársfjórðungi í fyrra þegar hann mældist 15% miðað við sama fjórðung árið áður. Síðan hefur hægt nokkuð á vextinum í takt við spár Seðlabankans. Einkaneysla jókst þó enn mjög ört á fyrsta fjórðungi þessa árs, eða um tæp 12% samkvæmt þjóðhagsreikningum Hagstofunnar. Í upphafi árs jókst bjartsýni neytenda á ný sem að hluta til má rekja til mikillar umræðu um frekari stóriðjuframkvæmdir. Sviptingar á fjármálamörk- uðum og gengislækkun krónunnar drógu hins vegar snarlega úr þess- ari bjartsýni. Vöxtur einkaneyslu var 4,6% á öðrum fjórðungi ársins samkvæmt þjóðhagsreikningum sem er sami vöxtur og júlíspá bank- ans gerði ráð fyrir. Óbreyttar horfur um vöxt einkaneyslu fram til ársloka 2007 Í grunnspám, sem birst hafa í Peningamálum á árinu, hefur verið dregin upp mjög áþekk mynd af þróun einkaneyslu. Spáð hefur verið að nokkuð hratt dragi úr ársvextinum fram á mitt næsta ár, en þá hefjist samdráttur er fari vaxandi út spátímabilið. Þróun einkaneyslu í grunnspánni er í meginatriðum eins fram til loka næsta árs. Hröð lækkun stýrivaxta í grunnspánni leiðir hins vegar til þess að verulega dregur úr samdrætti einkaneyslu þegar líða tekur á spátímabilið. Kaupmáttur ráðstöfunartekna er sömuleiðis hærri á spátímabilinu öllu miðað við júlíspána sökum minni verðbólgu og aðgerða ríkisstjórn- arinnar til lækkunar matvælaverðs. Þrátt fyrir að reiknað sé með minni launahækkunum en í síðustu spá vega þessir þættir þyngra. Í sumar spáði bankinn 6,2% vexti einkaneyslu í ár, stöðnun á næsta ári og 7,7% samdrætti árið 2008. Nú er gert ráð fyrir að einkaneysla aukist um 6% á þessu ári, spáð er ½% vexti á næsta ári og 3% samdrætti árið 2008. Samdráttur einkaneyslu á árinu 2008 er mun meiri í fráviksspánum tveimur þar sem peningastefnan er töluvert aðhaldssamari. Endurnýjuð bjartsýni heimila Flestar vísbendingar benda til þess að hægt hafi á vexti einkaneyslu eftir því sem liðið hefur á árið, eins og spár bankans gerðu ráð fyrir (sjá töflu IV-1). Væntingavísitala Gallup hefur þó gefið nokkuð breytileg skilaboð. Eftir að hafa lækkað nánast samfellt síðan í febrúar stóð vísitalan í rúmum 88 stigum í júlí og höfðu íslenskir neytendur þá ekki verið jafn svartsýnir á aðstæður í efnahags- og atvinnumálum síðan í Mynd IV-3 Vöxtur einkaneyslu 1971-20081 Magnbreyting frá fyrra ári (%) 1. Grunnspá Seðlabankans 2006-2008. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. -15 -10 -5 0 5 10 15 20 20062001199619911986198119761971 Mynd IV-4 Vöxtur einkaneyslu 2006-2008 Magnbreyting frá fyrra ári (%) Heimild: Seðlabanki Íslands. -14 -12 -10 -8 -6 -4 -2 0 2 4 6 8 200820072006 Grunnspá Fráviksspá með óbreyttum vöxtum Fráviksspá með peningastefnuviðbrögðum 55 70 85 100 115 130 145 160 -12 -8 -4 0 4 8 12 16 200620052004200320022001 Væntingavísitala Gallup (v. ás) Vöxtur einkaneyslu (h. ás) 1. Væntingavísitala í lok ársfjórðungs. Heimildir: Capacent Gallup, Hagstofa Íslands. Vísitala Magnbreyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-5 Einkaneysla og væntingavísitala Gallup 1. ársfj. 2001 - 3. ársfj. 20061 Væntingavísitala Gallup til sex mánaða (v. ás)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.