Peningamál - 01.11.2006, Side 26

Peningamál - 01.11.2006, Side 26
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 26 ... en töluverk meiri hagvöxtur á árinu 2008 sökum minna peningalegs aðhalds í grunnspánni Spáð er að hagvöxtur verði tæp 3% á árinu 2008 sem er veruleg breyting frá ½% samdrætti í sumarspánni. Meginskýringin felst í ólíkum stýrivaxtaferli, eins og áður hefur verið vikið að. Hröð lækk- un stýrivaxta knýr fram tímabundna aukningu landsframleiðslu sem gengur til baka síðar, enda verulegt ójafnvægi enn fyrir hendi í þjóðar- búskapnum. Framleiðsluspenna eykst því á ný. Í fráviksspánum eru hagvaxtarhorfur til skamms tíma verri. Sé horft lengra fram í tímann tekur hagvöxtur fyrr við sér en í grunnspánni. Þannig er kominn töluverður hagvöxtur árið 2010 í spánni með peningastefnuviðbrögð- um, enda búið að ná tökum á verðbólgu og verðbólguvæntingum í þeirri spá og því mögulegt fyrir peningastefnuna að styðja við hag- vöxt. Miðað við grunnspá er hins vegar útlit fyrir að samdráttur verði kominn í hagkerfið þegar árið 2009 og verði áfram árið 2010. Mat á framleiðsluspennu er hærra fyrir síðasta ár en lægra fyrir árið í ár en í síðustu grunnspá bankans Fyrrgreind endurskoðun Hagstofunnar á hagvexti hefur haft veruleg áhrif á mat Seðlabankans á framleiðsluspennu, eins og áður er nefnt. Endurskoðun talna um mannfjölda hefur sömuleiðis haft áhrif. Nýjar upplýsingar sýna meiri fólksfjölgun á árinu 2005 en fyrri mannfjöldaspá Hagstofunnar og það hefur áhrif til lækkunar á framleiðsluspennu.3 Miðað við grunnspá er framleiðsluspenna í fyrra talin meiri nú en áætlað var í júlí vegna meiri hagvaxtar það ár, þótt áhrif meiri fólks- fjölgunar verki í gagnstæða átt. Hins vegar er spáð minni framleiðslu- spennu í ár en var spáð í júlí vegna nokkru minni hagvaxtar og meiri fólksfjölgunar. Verulegur munur er á milli grunnspár og fráviksspáa um hvenær framleiðsluspennan hverfur. Sé peningastefnunni beitt þannig að verðbólgumarkmiðið náist á spá tímanum eru horfur á að fram- leiðsluspenna verði nánast horfin í árslok 2007. 3. Aðferðafræðinni við mat á framleiðsluspennu er nánar lýst í rammagrein í Peningamálum 2006/1, bls. 29. Heimild: Seðlabanki Íslands. % af framleiðslugetu Mynd IV-16 Framleiðsluspenna 2006-2008 Grunnspá Fráviksspá með óbreyttum vöxtum Fráviksspá með peningastefnuviðbrögðum -3 -2 -1 0 1 2 3 4 5 200820072006 Mynd IV-17 Framleiðsluspenna/framleiðsluslaki skv. grunnspá 1992-20081 % af framleiðslugetu 1. Mat á framleiðsluspennu með óvissubili, þar sem 50%, 75% og 90% líkur eru á að framleiðsluspennan verði innan við það, miðað við meðaltal staðalfráviks ólíkra aðferða síðan 1981. Heimild: Seðlabanki Íslands. -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 3 4 5 6 7 ´92 ´93 ´94 ´95 ´96 ´97 ´98 ´99 ´00 ´01 ´02 ´03 ´04 ´05 ´06 ´07 ´08
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.