Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 31

Peningamál - 01.11.2006, Qupperneq 31
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 31 VI Vinnumarkaður og launaþróun Atvinnuleysi er líklega nálægt lágmarki á yfirstandandi hagvaxtar skeiði. Eftirspurn eftir vinnuafli er enn mikil, sérstaklega í þjónustugrein um. Samkvæmt könnun meðal stærstu fyrirtækja sem gerð var í september vildu hins vegar færri fyrirtæki í framleiðslugreinum fjölga starfsmönn- um á næstu mánuðum en í maí, en meirihluti þeirra telur enn skorta starfsfólk. Aðstreymi erlends vinnuafls bendir til þess að umframeft- irspurn eftir vinnuafli verði ekki nema að litlu leyti mætt innanlands. Þrátt fyrir töluvert meiri aukningu erlends vinnuafls undan farna mán- uði en áður var gert ráð fyrir, er líklegt að áfram verði töluverður þrýst- ingur á laun á næstu misserum. Atvinnuleysi hefur náð lágmarki Það sem af er ári hefur atvinnuleysi verið í takt við spá Seðlabankans sem birtist í Peningamálum hinn 6. júlí, eða 1,4%. Skráð atvinnuleysi minnkaði í september í 1% en leiðrétt fyrir árstíðarsveiflu hefur það haldist óbreytt, 1,3% frá marsmánuði. Spáð er að atvinnuleysi verði svipað til ársloka og það mælist um þessar mundir, en að það aukist lítillega á næsta ári og verði komið í 3,5% árið 2008. Lítið atvinnuleysi samrýmist ekki verðstöðugleika Samband atvinnuleysis og verðbólgu í þessari uppsveiflu og þeirri síðustu staðfestir að atvinnuleysi sem er minna en metið jafnvægis- atvinnuleysi, í kringum 2½%, samrýmist ekki verðbólgumarkmiðinu (sjá mynd VI-2).1 Atvinnuleysi hefur verið minna en 2% frá því um mitt síðasta ár og virðist hafa náð lágmarki, en á sama tíma hefur verðbólga aukist úr tæplega 3% í 7,2%. Svipuð þróun varð í síðustu uppsveiflu en þá dró hratt úr atvinnuleysi á vormánuðum ársins 1999 og varð það að teknu tilliti til árstíðarsveiflu minnst 1,1% í október árið 2000. Á sama tíma jókst verðbólga og var orðin 6% ári seinna. Innlend vinnuaflsnotkun eykst enn ... Niðurstöður vinnumarkaðskönnunar Hagstofu Íslands fyrir þriðja fjórð- ung ársins benda til þess að vinnuaflsnotkun hafi enn vaxið töluvert á alla mælikvarða. Starfandi fólki fjölgaði um 5,7% frá sama tíma árið 2005 og atvinnuþátttaka jókst um 1,1 prósentu og var 84,2%. Horfur eru á að atvinnuþátttakan á þessu ári verði nálægt því sem hún varð mest árið 2001 þegar hún var 83,6%. Heildarvinnustundum fjölg- aði meira en starfandi fólki, eða um 6,2%, þar sem meðalvinnutími lengdist um 0,3 klukkustundir á viku. Vinnuaflsnotkun, mæld í heildar- vinnustundum, jókst töluvert meira á höfuðborgarsvæðinu (7,9%) en á landsbyggðinni (3,2%). ... og ekki dregur úr fjölgun erlendra starfsmanna ... Nýlegar tölur sýna hvernig umframeftirspurn eftir vinnuafli undan- farin ár hefur verið mætt með innflutningi vinnuafls. Á síðasta ári 0 1 2 3 4 5 6 7 8 ‘05 ‘06‘04‘03‘02‘01‘00‘99‘98‘97‘96‘95‘94‘93‘92‘91 Heimildir: Vinnumálastofnun, Seðlabanki Íslands. Mynd VI-1 Atvinnuleysi janúar 1991 - september 2006 % af mannafla Atvinnuleysi Atvinnuleysi (árstíðarleiðrétt) Heimildir: Hagstofa Íslands, Vinnumálastofnun. Mynd VI-2 Atvinnuleysi og verðbólga 1991-2005 Verðbólga % 0 1 2 3 4 5 6 7 8 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3 3,5 4 4,5 5 5,5 Atvinnuleysi % Heimild: Hagstofa Íslands. Mynd VI-3 Breytingar á vinnuafli 2003-2006 -3 -2 -1 0 1 2 3 4 5 6 7 Meðal- vinnutími (klst.) Heildar- vinnustundir (%) Atvinnu- leysi (prósentur) Fjöldi starfandi (%) Atvinnu- þátttaka (prósentur) 1. ársfj. 2004 2. ársfj. 2004 3. ársfj. 2004 4. ársfj. 2004 Breyting frá sama fjórðungi fyrra árs 1. ársfj. 2005 2. ársfj. 2005 3. ársfj. 2005 4. ársfj. 2005 1. ársfj. 2006 2. ársfj. 2006 3. ársfj. 2006 1. Sjá t.d. umfjöllun í Rammagrein 1 ,,Jafnvægisatvinnuleysi og spenna á vinnumarkaði” í Peningamálum 2001/4, bls. 6-7.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.