Peningamál - 01.11.2006, Page 47

Peningamál - 01.11.2006, Page 47
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 47 Eins og sjá má á mynd VIII-15 eru hagvaxtarhorfur á spátím- anum talsvert lakari í fráviksspánum en í grunnspánni enda aðhalds- stig grunnspárinnar talsvert minna. Útlit er fyrir samdrátt frá þriðja fjórðungi ársins 2007 og út árið 2008 í fráviksspá með peninga- stefnuviðbrögðum. Þá er framleiðsluspenna mun minni í fráviksspám en í grunnspá þegar litið er eitt ár fram í tímann og slaki kominn í þjóðarbúskapinn strax á fyrsta ársfjórðungi 2008. Ennfremur er við- skiptahallinn nánast horfinn. Til samanburðar er enn töluverð spenna samkvæmt grunnspánni á árinu 2008 og mikill viðskiptahalli enn til staðar við lok spátímans. Strangara peningalegt aðhald í fráviksspám en í grunnspá styður enn frekar við gengi krónunnar sem er heldur sterkara en í grunnspánni. Hærra gengi, ásamt meiri slaka, kemur fram í batn- andi verðbólguhorfum þegar líður á spátímann. Verðbólgumarkmið bankans næst tímabundið í fráviksspánum á fyrsta fjórðungi 2008 en verðbólga eykst aftur þegar áhrif skattabreytinga stjórnvalda hverfa. Ólíkt grunnspánni lækkar verðbólga hins vegar aftur í báðum fráviks- spánum og er við markmiðið á síðasta ársfjórðungi 2008 samkvæmt spánni með peningastefnuviðbrögðum en tveimur ársfjórðungum síðar samkvæmt spánni með óbreyttum stýrivöxtum á spátímabilinu. Tafl a VIII-1 Helstu ósamhverfi r óvissuþættir grunnspár Óvissuþáttur Skýring Gengisþróun Mikill viðskiptahalli ásamt auknum verðbólguvænt- ingum næstu árin geta þrýst niður gengi krónu Einkaneysla Lækkun eignaverðs og vaxandi greiðslubyrði gæti minnkað einkaneyslu umfram það sem grunnspá gerir ráð fyrir Opinber fjármál Aðhald mögulega minna en gert er ráð fyrir í grunn- spá - sérstaklega í ljósi komandi kosningaárs Áhrif skattalækkana á væntingar um framtíðartekjur eru hugsanlega vanmetin Launakostnaður Launaskrið vegna samkomulags ASÍ og SA er hugsan- lega vanmetið Alþjóðleg efnahagsmál Erlendir vextir geta hækkað hraðar og meira en gert er ráð fyrir og þannig aukið greiðslubyrði erlendra lána umfram það sem grunnspá gerir ráð fyrir Miðlunarferli Verði miðlun peningastefnunnar skilvirkari getur peningastefnunnar verð bólga lækkað hraðar en í grunnspánni Áform um Ákvarðanir um stóriðjuframkvæmdir árið 2008 geta stóriðjuframkvæmdir aukið bjartsýni og stutt við gengi og eftirspurn Áhættumat Seðlabankans Eitt ár fram í tímann Tvö ár fram í tímann Peningamál 2006/1 Upp á við Upp á við Peningamál 2006/2 Upp á við Samhverft Peningamál 2006/3 Upp á við Upp á við Mynd VIII-16 Mismunandi verðbólguferlar % Heimild: Seðlabanki Íslands. Grunnspá Fráviksspá með óbreyttum vöxtum Fráviksspá með peningastefnuviðbrögðum Verðbólgumarkmið 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2008200720062005 -6 -4 -2 0 2 4 6 8 10 12 2008200720062005 % Mynd VIII-15 Mismunandi hagvaxtarferlar Grunnspá Fráviksspá með óbreyttum vöxtum Fráviksspá með peningastefnuviðbrögðum Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.