Peningamál - 01.11.2006, Síða 62

Peningamál - 01.11.2006, Síða 62
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 62 lengra sem horft er fram í tímann. Staðalfrávik er mælikvarði á hversu langt spágildi er frá réttu gildi að meðaltali. Frávik frá réttu meðaltali eykst eftir því sem spárnar ná lengra fram í tímann, sem endurspeglar meiri óvissu eftir því sem horft er lengra fram á veginn. Tafl a 2 sýnir meðalskekkju og staðalfrávik spáskekkna frá öðrum fjórðungi ársins 2001, annars vegar eitt og hins vegar tvö ár fram í tímann en alls hafa nú verið birtar átján verðbólguspár sem ná fjóra ársfjórðunga fram í tímann og fjórtán spár sem ná átta ársfjórðunga fram í tímann og hægt er að bera saman við tölur um raunverulega verðbólgu. Verðbólgu hefur verið vanspáð meira ef litið er tvö ár fram í tímann en eitt ár fram í tímann, en munurinn er ekki mikill. Miðað við síðustu athugun á spáskekkjum, sem birtist í Peninga- málum 2005/2, hefur meðalskekkja aukist bæði eitt og tvö ár fram í tímann. Staðalfrávik eitt ár fram í tímann hefur þó minnkað um 0,3 prósentur en aukist um 0,5 prósentur horft tvö ár fram í tímann. Staðal- frávik er nú meira ef litið er til tveggja ára en til eins árs, en því var öfugt farið við síðustu athugun á spáskekkjum. Þrátt fyrir að nú séu fl eiri mælingar en í síðustu athugun er úrtakið enn of lítið til að hægt sé að draga víðtækar ályktanir af niðurstöðunum með nokkurri vissu. Tafl a 3 sýnir dreifi ngu mældrar verðbólgu með tilliti til verðbólgu- spár annars vegar fjóra og hins vegar átta ársfjórðunga fram í tím- ann. Ef úrtak verðbólguspáa væri nægilega stórt mætti vænta þess að helmingur spánna yrði innan 50% óvissubils, þrír fjórðu innan 75% óvissubils og níu af hverjum tíu innan 90% óvissubils líkindadreifi ngar- innar. Samanburður á dreifi ngu spáskekkna og gefi nni líkindadreifi ngu leiðir í ljós að hin raunverulegu hlutföll eru lægri þegar horft er til verð- bólguspáa Seðlabankans fjóra ársfjórðunga fram í tímann en hærri átta ársfjórðunga fram í tímann. Af sextán spám sem ná eitt ár fram í tímann eru einungis fi mm innan 50% óvissubils (31% tilvika). Níu mælingar liggja innan 75% óvissubilsins (56% tilvika) og tólf innan 90% óvissubils (75% til- Tafla 1 Skekkjur í verðbólguspám Seðlabankans frá 1. ársfj. 1994 Einn ársfj. Tvo ársfj. Þrjá ársfj. Fjóra ársfj. Meðalskekkja 0,0 -0,2 -0,3 -0,5 Staðalfrávik 0,4 0,9 1,4 1,6 Tafla 2 Skekkjur í verðbólguspám Seðlabankans frá 2. ársfj. 2001 Fjöldi mælinga Meðalskekkja (%) Staðalfrávik (%) Fjórir ársfjórðungar fram í tímann 18 -0,6 1,6 Átta ársfjórðungar fram í tímann 14 -0,9 1,7 Tafla 3 Dreifing mældrar verðbólgu með tilliti til verðbólguspár Fjöldi mælinga 50% 75% 90% Fjórir ársfjórðungar fram í tímann 161 5 (31%) 9 (56%) 12 (75%) Átta ársfjórðungar fram í tímann 12 6 (50%) 11 (90%) 12 (100%) 1. Í Peningamálum 2004/1 og 2004/3 var einungis birt punktspá. Því er um 16 mælingar að ræða í töfl u 3 samanborið við 18 í töfl u 2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.