Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 34

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 34
34 GLÓÐAFF.YKIR teri brýndi hann á því, að hann væri nálægt tnkthnsinu. Að þessu sinni var hann aftnr á móti til luisa hjá oddvita sýslunefndar og undi vel sínum hag. Þá skaut ritari þessu eitt sinn að Jóni: í svartholinu sat það Ijón. Sú varð beizk á lögum efnd. En nú er búið að náða Jón, og nú er hann undir réttarvernd. Enn fagnaði sekreteri hingaðkvámu Jóns Bakkaskálds í borgina á sýslufund 1948 og ljóðaði á hann þegar fyrsta fundardaginn: Kominn er Jón með káta lund, kempan silfurhára. Sezt nú enn á sýslufund 74 ára. Yaskleiki þess vitra manns verður lengst í minni. Ekki hrakar anda hans — eða kvenseminni. Þessu svaraði Jón með dræmingi á þessa lund: Kominn er Jón með kalda lund og kollinn silfurhára. Sinnir lítt um sjáleg sprund 75 nú ára. Jóni á Hofi varð þessi vísa á munni, er Jón Bakkaskáld vantaði í sæti sitt: Hrakspá rætist, sezt er sól. Sukkið nætur búið. Engin kæti — auðan stól. ,,Eftirlætið“ flúið. Er á leið fundinn, sótti Jón Bakkaskáld mjög í sig veðrið og orti nú hverja vísuna eftir aðra um Stefán sekretera vin sinn. Hrökk Stefán ekki við og útlit fyrir, að Jón kvæði hann dauðan eða vit- lausan. Að lokum tók Stefán rögg á sig, orti til Jóns og kvittaði fyrir alla ljóðagerðina með þessu erindi. Þagnaði þá Bakkaskáld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.