Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 13

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 13
GLOÐAFEYKIR 13 nam, t. d. kr. 2,13 hærra fvrir kjötkíló miðað við hækkaðan grund- völl 1. marz, — mun hærra miðað við haustgrundvöll. Einnig var greitt verulega umfram grundvallarverð fyrir gærur og ull. — Ákveðið er að hefja sláturhúsbyggingu fyrir 3000 kinda dagslátrun auk 40 nautgripa. Áætlað er, að húsið taki til starfa haustið 1973. Ef ekki stendur á opinberum aðiljum með óafturkræft framlag, virð- ist fjármagn tryggt. Þarf þessi bygging því ekki að standa í vegi fyrir eðlilegri framþróun félagsins. Ég hef reynt að segja hér helztu niðurstöður í efnahags- og rekstr- arafkomu félagsins. Samkvæmt þeim er félagið sæmilega á vegi statt, þótt alltaf megi gera betur og óþrjótandi verkefni bíði á næsta leiti. Þau taka aldrei enda. Frjósamt starf og framþróun er lífið sjálft. Engu skal um það spáð, hvað framtíðin ber í skauti sér, hvorki hjá okkur, skagfirzkum samvinnumönnum, né þjóðinni í heild. En óneitanlega horfir þunglega á ýmsum sviðum efnahagsmála. Við virðumst ekki hafa kunnað fótum okkar forráð í velmegun síðustu áratuga. Það var öðruvísi umhorfs á landi hér fyrir 90 árum, þegar þingeyskir bændur bundust samtökum um stofnun elzta kanpfélags landsins. Þá var ekki góðæri, þá var ekki velmegnn, þá voru ekki allsnægtir á hvers manns borði. Nei, þá var ekkert af þessum lífs- gæðum fyrir hendi. Það var hart í ári og þröngt í búi, og margur dó af vannæringu og kröm. Það var barátta upp á líf og dauða — barátta, sem yngri kynslóðir skilja vart í dag í beimi allsnægta og velmegunar. Við minnumst þingeyskra forystumanna með þakklát- um huga, þeirra, sem brutu af sér einokunarhlekkina, urðu þjóð- inni allri til eftirbreytni og síðan leiðarstjarna við stofnun kaupfé- laga um landið allt, til ómetanlegrar hamingju og farsældar fyrir þjóðina. En það er fleiri merkra áfanga að minnast á þessn ári. Samband ísl. samvinnufélaga varð 70 ára 20. febrúar í vetur og minnist afmæl- isins á aðalfundi nú í vor. Á s.l. ári urðu 25 ára dótturfélög Sam- bandsins: Samvinnutryggingar, Olíufélagið og Skipadeildin, sem öll eru traustir stofnar í samvinnustarfinu í dag. Kaupfélag Skagfirðinga verður 85 ára eftir 2 ár og er með elztu félögum landsins. Ég óska því allra heilla og farsældar í framtíð- inni. Starfsmiinnum öllum, stjórn og félagsmönnum þakka ég af heilum huga og óska þeim velfarnaðar í nútíð og framtíð. Sv. Guðm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.