Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 5

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 5
GLOÐAFEYKIR 5 Aðalfundir Nýlega eru afstaðnir aðalfundir Mjólkursamlags Skagfirðinga og Kaupfélags Skagfirðinga (21. apríl og 27.-28. apríl). Tobías Sigurjónsson, Geldingaholti, form. stjómar K. S., setti báða fundina og flutti skýrslu stjómar, en fundarstjóri á fundunum var Gísli Magnússon, Eyhildarholti. Fundarritarar voru Halldór Hafstað og Rósmundur Ingvarsson á aðalfundi M. S. og F.gill Bjarna- son og Sigurður Sigurðsson á aðalfundi K. S. ÁRSFUNDUR MJÓLKURSAMLAGSINS var haldinn í Bifröst á Sauðárkróki 21. apríl s.l. í ýtarlegri skýrslu Sólbergs Þorsteinssonar, samlagsstjóra, komu fram m. a. eftirfarandi upplýsingar: Innvegið mjólkurmagn á árinu 1971 var kg 7.772.948 og hafði aukizt um 7,7% frá fyrra ári. Meðalfeiti mjólkurinnar reyndist 3,828% og hafði aukizt aðeins frá árinu 1970. Neyzlumjólkursala var aðeins um 10% af heildarmagni innleggs, og fóru því um 90% af mjólkinni til vinnslu. Á árinu framleiddi samlagið 137 tonn af smjöri, 481 tonn af mjólkurostum og 18 tonn af ostaefni. Sala á skyri var um 72 tonn og af rjóma seldust 47.800 ltr. Um áramótin síðustu voru smjörbirgðir 78 tonn og mjólkurostar 102 tonn. Innleggjendur voru 315 og hafði fækkað um 7. Meðalinnlegg reyndist 24. 671 kg og hafði vaxið um liðlega 2 þús. kg frá fyrra ári. Heildargreiðslur til innleggjenda fyrir framleiðsluna 1971 er um 120 milljónir, senr gerir 15,96 kr. á ltr., eða um 30 aura umfram staðargrundvallarverð. AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS SKAGFIRÐINGA var haldinn 27. og 28. apríl s.I. á Sauðárkróki. Sveinn Guðmunds- son, kaupfélagsstjóri, flutti þar yfirgripsmikla ræðu um hag og horf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.