Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 60

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 60
60 GLOÐAFEYKIR heimsóttu hana höfðingjar hvaðanæva að jafnt og þeir, sem um- komulitir voru. Rósmundur Sveinsson, bóndi að Efra-Ási í Hjaltadal, lézt snögg- lega þ. 10. nóv. 1963. Fæddur var hann að Háagerði á Höfðaströnd 22. ágúst 1892, son- ur Sveins bónda þar Stefánssonar og konu hans Önnu Símonardóttur á Bjarnastöðum í Unadal. Tveggja ára gamall missti Rós- mundur föður sinn, þá á bezta aldri. Ómegð var talsverð og eigi anður í garði. Varð ekkjan að bregða búi og láta börnin flest frá sér fara. Ólst Rósmundur upp hjá vanda- lausu fólki og varð snennna að treysta á sjálfan sig; kom og fljótt í Ijós, að hann var gæddur mikilli atorku og ósérhlífni. Árið 1916 kvæntist Rósmundur Elísa- betu Júliusdóttur, ættaðri úr Svarfaðardal, mætri dugnaðarkonu. Reistu þau bú á Ing- veldarstöðum í Hjaltadal 1921 og bjuggu þar 2 ár, þá á Kjarvals- stöðum 1923—1947, síðan 1 ár á Fjalli í Kolbeinsdal og loks í Efra- Ási, er þau keyptu hálfan, frá 1948 til lokadægurs Rósmundar. „Þar hafðist Rósmundur mikið að um ræktun og byggingar, var djarfur og stórtækur um framkvæmdir eins og ungur væri". (Kolb. Kr.). Þau hjón eignuðust 4 börn og ern öll á lífi: Ferdinand, bílstjóri og bóndi á Lóni í Viðvíkursveit, Friðrik, lengi í Hofsósi og handa- vinnnkennari þar um skeið, nú fluttur til Hveragerðis, María, húsfr. í Efra-Ási og Konkordia, húsfr. í Grafargerði á Höfðaströnd. Rósmundur Sveinsson var í hærra meðallagi á vöxt, hvatlegur í öllum hreyfingum; ljós á yfirbragð og fölleitur, svipurinn ákveðinn og festulegur, en nm leið opinn og einlægur, bjartur og hlýr. Hann var mikill manndómsmaður, hamhleypa til allra starfa og frábær greiðamaður. „Hann var atorkumaður, verkhagur og starfsglaður svo að af bar. Kom þó manndómur hans ekki síður fram í því, hversu mikið honum þótti við liggja að reynast aldrei miður en til var ætlast og bregðast hvorki skyldu sinni né trausti annarra. Það var jafnan gott að þiggja af honum boðna hjálp, því að hann vænti sér engis af öðrum á móti. Lífsgleði hans var holl og hressandi, en öfgalaus og hógvær eins og maðurinn sjálfur. Bjartsýni hans var ekki studd með einsýnni óskhyggju, heldur glöggum rökum vel Rósmundur Sveinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.