Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 28

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 28
28 GLOÐAFEYKIR Páll Erlendssyni í hinu. — Náttstaðurinn var heldur kuldalegur. Þiljur allar stokkhélaðar. F.n við rúmnautar höfðum ylinn hvor af öðrum og var það bót í máli. Páll lá fyrir ofan Kristin og svaf í stórtreyju. Um morguninn var hún stokkfrosin við þilið. — Og svo hafið þið tekið til við vöruskiptin? — Jú, ekki var boðanna beðið með það. Magnús Guðmundsson, alþingismaður og síðar ráðherra, var þá sýslumaður Skagfirðinga. Hann sá um skiptin á vörunum nrilli einstakra hreppa. Eg annaðist svo, ásamt Jóni í Bæ, skiptin milli bæja í Hofshreppi. Heimleiðis var auðvitað haldið eins fljótt og við varð komið. Nokkuð af vörun- um skildum við eftir í Keflavík í Hegranesi, en fórum með hitt yfir í Kolkuós. Hugmynd okkar var að leita gistingar í Kolkuósi, en Hartmann taldi ekki forsvaranlegt að hvsa okkur r egiia kaldra húsa- kynna. Þar var þá komið timburhús, nrikið og myndarlegt, svo senr vel hæfði dugnaðar- og útsjónarmanninunr Hartmanni, en tinrbur- húsin voru hreinustu íshús í svona veðráttu. \7arð úr, að við fórum út í Olandshlíð til gistingar. í Oslandshlíðinni voru torfbæir, og þó að þeir væru ekki annmarkalaus húsakynni, eins og eldra fólk þekkir, þá voru þeir þó hlýrri en timburhúsin. Daginn eftir komst ég svo heim. Þann dag komst frostið upp í 37 stig, en á lrinn bóginn var logn og fann maður því nrinna fyrir gaddinum en ella. ísinn var nú orðinn vel samfrosinn og augalaus gaddur á Málmeyjarsundi. Liðið var á aðra viku frá því ég fór að heiman, og því nær allan þann tíma vissi fólk nritt ekkert hvað nrér leið utan hvað það sá, að ég komst klakklaust í land við upphaf ferðarinnar. Það var nefnilega fyæst daginn fyrir heimkonru mína, að maðúr fór út í Málmey til þess að láta vita um, hvað tefði för mína. Um það vissi ég náttúrlega ekki, en nærri má geta, að ekki lrafi fólki mínu í Málmey verið rótt þessa sólarhringa, þótt ekki væru nrörg orð um það höfð. Á þessu ári, 1918, urðu þau þáttaskil í lífi Hermanns, að hann flytur í Yzta-Mó, þar sem hann hefur búið síðan. EIpp frá því hófust hin margháttuðu og farsælu félagsmálaafskipti hans, en frá þeim mun m. a. sagt í framhaldi þessa viðtals. — mhg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.