Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 35
GLOÐAFEYKIR
35
Þú ert öminn, sem firrðblámann flýgur.
Þú ert fallbyssuð orrustuskeið.
Þú ert kortið í hverju máli.
Þú ert kompás, er vísar oss leið.
Þú ert réttlætis radartæki.
Þú ert rommkútur gleðinnar.
Þú ert hæstur í leirgerðarhróðri.
Þú ert hljómkviða sýslunnar.
Framhald.
Húsmæðravika í Bifröst
Óvenju margar konur sóttu húsmæðravikuna í Bifröst frá
Kaupfélagi Skagfirðinga á þessu vori, og vorið 1971. Myndin að
ofan er af konum Austan-Vatna, sem voru á Bifröst 1971, en þær eru
t. f. v. í aftari röð: Svanhildur Guðjónsdóttir, Hofsósi; Sigurbjörg
Halldórsdóttir, Brekkukoti; Ólöf Gunnarsdóttir, Ríp; Sigríður
Gunnarsdóttir, Stóru-Ökrum: Amfríður Jónasdóttir, Þverá. í fremri
röð f. v.: Sigríður Gunnarsdóttir, Flatatungu; Anna Jónsdóttir, Lauf-
hóli: Jónína Sigurðardóttir. F.gg; Sveinbjörg Ámadóttir, Hofi; Stef-
anía Jónsdóttir, Hofsósi.