Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 70

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 70
70 GLÓÐAFEYKIR 1951, flutti þá til Skagastrandar og stundaði þar byggingavinnu. Settist á eignarjörð sína, Herjólfsstaði, vorið 1953 og bjó þar til lokadags; hafði lítið bú, en fékkst löngum við byggingavinnu og smíðar. Hjörtur Magnússon var meðalmaður á vöxt, myndarlegur í sjón. Hann var kappsmaður til vinnu og prýði- lega verki farinn, skeifnasmiður ágætur og smíðaði mörg ár hestajárn fyrir K. S. Hjört- ur var geðbrigðamaður og stórbrotinn í lund, kenndi og á stundum nokkurra öfga í skapferli hans. En þótt fyrir kæmi, að í odda skærist, var hjálpsemi og greiðvikni svo ríkur þáttur í fari hans öllu, að í minni mun verða þeim, er þekktu hann bezt. Hjörtur dó ókvæntur og barnlaus. (Eftir upplýsingum frá Guðm. Árnas.). Benedikt Pétursson, bóndi á Stóra-Vatnsskarði, lézt þ. 11. sept. 1964. — Hann var fæddur í Borgarey í Vallhólmi 4. nóv. 1892. For- eldrar: Pétur bóndi í Borgarey, síðar á Stóra-Vatnsskarði, Gunnars- son, bónda í Syðra-Vallholti og síðar á Hafragili á Laxárdal, Gunnarssonar lnepp- stjóra á Skíðastöðum ytra, Gunnarssonar, og kona hans Guðrún Þorvaldsdóttir bónda á Framnesi í Blönduhlíð Jónssonar bónda þar, Jónssonar, er átti Rannveigu Þorvalds- dóttur Böðvarssonar próf. í Holti undir Eyjafjöllum. Kona Þorvalds og móðir Guð- rúnar var Ingibjörg Guðmundsdóttir á Mælifellsá, en móðir hennar, Ingibjörg, var ein þeirra Bólstaðarhlíðarsystra, dætra síra Björns Jónssonar. Guðrún Þorvaldsdóttir, móðir Benedikts, var ekkja eftir Árna snikkara og bónda í Borgerey. Með honurn átti hún 3 börn: Ingi- björgu, lengstum á Vatnsskarði, nú í Reykjavík, Jón, framkvæmdastj. og síðar bankastj., og Árnn, bónda á Stóra-Vatnsskarði. Með Pétri síðara manni sínum átti hún, auk Bencdikts, Þorvald, dó uppkom- ínn, og Kristinu, er lengi var bústýra hjá Benedikt bróður sínum. Benedikt óx upp með foreldrum sínum. Reisti bú á Vatnsskarði Bcncdikt Pétursson Hjörtur Magnrísson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.