Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 40

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 40
40 GLOÐAFEYKIR Tryggvi. Fyrir prédikun var sunginn sálinurinn: „Ó, syng þínum Drottni Guðs sa£naðarhjörð“ og þetta fallega sálmalag hljómar enn fyrir eyrum mér. Það var raunar líkt séra Tryggva að velja þennan sálm, sem inniheldur lofgjörð og bæn. Meðhjálpari var Stefán Vagnsson, sem þá mun ltafa búið á Flugu- mýri á móti tengdaföður síuum. Stefáu var hinn vörpulegasti á velli og las bænina vel og skörulega. Mér faunst hann marka tíma- mót í bænalestri í heyranda hljóði. Þeir meðhjálparar, sem ég hafði áður heyrt lesa bæn í kirkju, voru Tómas á Bústöðum og Guð- mundur á Reykjarhóli. Faðir minn las húslestur í þeim sama tón, og sumir prestar notuðu hann líka, eins og séra Hallgrhnur í Glaumbæ. Þetta var langdreginn söngtónn, tónn 19. aldar. Hver tíð hefur sitt form eða tón, og sítt hár er „tónn“ vorra tíma. Ekki man ég neitt úr ræðu prestsins og eru mér þó margar ræður hans minnisstæðar enn í dag. Eftir messu bauð staðarhaldari, ]ón bóndi, til stofu, sat þar við borðið með gestum sínum, sagði fátt en veitti vel. Auk Jóns eru mér séistaklega minnisstæðir tveir menn aðrir, þeir Halldór F.inars- son á SyðstugTund og F'.inar Jochumsson, bróðir Matthíasar skálds, og vil ég nú gera nokkra grein fyrir þeim öllum. Jón Jónasson á Flugumýri var einn af ríkustu bændum í héraðinu, harðduglegur bóndi og hygginn, hafði gott bú og ávallt gnægð heyja. Hann keypti Flugumýri árið 1896 og flutti þangað sarna ár frá Bakka í Öxnadal og var þá orðinn vel efnaður, átti nokkrar jarðir fyrir norðan. Jón bjó síðan á F'lugumýri til 1982, að sonur hans tók við búi, en Jón andaðist árið 1936. Jón var talinn dulur í skapi og stundum kaldlyndur en raungóður, ef til hans var leitað os; vinur vina sinna. Það sa°ði nxér Stefán á Höskuldsstöðum. að hann hefði þekkt Jón vel og líkað því betur við hann, sent hann kynntist honum meir. Jón á Flugumýri lánaði stundum peninga, sem fáir bændur gátu á þeirri tíð. Rögnvaldur Jónsson fiá Þorleifsstöðum sagði mér einhverntíma eftirfarandi sögu: Rögnvaldur bjó á ýmsum stöðum í Akrahreppi og var fátækur á þeim tíma. Eitt sinn varð hann fyrir þ\ í óhappi að missa kú, einu kúna, sem hann átti, eða aðra af tveim, og varð að kaupa kú í staðinn, en til þess vantaði hann peninga. Rögnvaldur fór þá til Jóns á Flugumýri og tók Jón honuin vel og lánaði honum kýrverðið. Svo fylgdi Jón viðskiptamanni sínum á leið, sem höfð'- ingja var siður. En áður en þeir skildu, lét Rögnvaldur þess getið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.