Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 32

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 32
32 GLÓÐAFEYKIR Hrokkinn er rninn hörpustrengur, heyrast daufir söngvatónar — og Leirgerði enginn fengur í ástarskotum slíkra Jóna. Farðu röskur fleinabrjótur, finndu Árna í kirkju Hóla. Á langspilsstrengja lausar nótur láttu hann þér söngva góla. Jón á Bakka átti í þrakki við Hermann á Mói út af vegamálum- Sagði Jón, að Hermann mætti djarft um tala, því að hann hefði ,,mannbæra“ vegi um alla sveitina, en sjálfur mætti hann grotna lifandi í vegleysi. Var Jón hinn grimmasti. Nú orti ritari: „Mannbæra" vegi alveg heim í hlað fékk Hermann á Mói og gladdist við það. En Guð hjálpi Jóni, þeim göfuga hal, sem grotnar nú lifandi niðri í Beinadal. (Beinadals hefur áður verið getið í þessum þáttum). Það þóttu allmikil tíðindi, er skjal eitt kom inn á fund sýslu- nefndar frá 5 ljósmæðrum í héraðinu, sem heimtuðu launauppbót. Fengju þær hana ekki, mundu þær segja af sér á þessu vori. Sló nú hinum mesta felmtri á nefndarmenn, því að ekki voru þeir allir komnir úr barneign og vissu lítt, þótt ráðsvinnir séu. livað til bragðs skyldi taka. Þá reis Bakkmann úr sæti sínu og hélt eina dómadags- ræðu. Kvað hann enga stétt þjóðfélagsins eins hátt launaða og ljós- mæður, því að þær hefðu 2—3 þúsund krónur í föst laun, en tækju aðeins á móti 1—2 börnum á ári. Sýndist sér sem slíkt væri vel borg- að. Ef þær ætluðu að segja af sér, kvaðst hann skyldi sitja yfir þeim fáu konum, sem enn væru í barneign í sveitunum og gera sig ánægðan með 1000 krónur fyrir „stykkið". Þetta þótti ritara stórvel boðið af sínum gamla vini og orti óðara: Ljósmæðurnar sögðu af sér; svoddan veldur tjóni ef barneignnnum fækka fer. Flest vill ganga öfugt hér. En — þá er að taka tilboði frá Jóni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.