Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 10
10
GLÓÐAFEYKIR
hækkun 28,8%. Sauðfjár- og- stórgripaafurðir 114,3 millj., hækkun
18,37%. Mjólkurvörur 158,8 millj., aukning 52,76%. Fiskiðjan
48,5 milljónir. Sala á Siglufirði er hér ekki meðtalin. en þar starf-
rækir félagið 2 sölubtiðir ásamt með KauDfél. Eyfirðinga. Sennilegt
er, að samvinna félaganna á Siglufirði hætti og KF. A stohii þar deild
og útibú. Mjólkursala héðan til Siglufjarðar fer stöðugt minnkandi
og fer ekki að borga sig að halda uppi ferðum þangað.
Tekjuafgangur er tæpl. 11.5 millj. króna auk verulegs tekjuaf-
gangs hiá Fiskiðjunni (nál. 3 millj. kr.j., sem stafar af hækkuðu sölu-
verði fiskafurða 1970 og 1971. og hefur verðið nær tvöfaldast síðan
1969. Nú mun vera nær útilokað að reka frystihús samkvæmt nvju
f’skverði og kjarasamningum nema með stöðugu hráefni og óslitinni
vinnu, því að tæolega er að búast við verðhækkun erlendis.
Samkvæmt nýju skattalögunum er 14 tekjuafgangs skattskyldur.
os; endurgreiðsla má ekki fara yfir 6%. I samræmi við bað eru áætl-
aðar til endurgreiðslu 7,1 millj. kr. — |a. e. 6% —. þar af til endur-
greiðslu á fóðurvöru 2,2 millj. Gert er ráð fyrir að leggja í varasjóð
4 millj. kr. Eru þá eftir tæpar 400 þús. kr. Væri æskilegt að leggja í
Menningarsióð 350 þús. kr. með tilliti til væntanlegrar söguskrán-
ingar félagsins. S.l. 3 ár, 1969—1970, og væntanlega 1971, hefur fé-
lagið endurgreitt félagsmönnum rúmlega 14 millj. króna. Ffæsta
arðgreiðsla til eins félagsmanns á þessu tímabili er á milli 90 og 100
þi'is. kr.
Eins og reikningar félagsins bera með sér, hafa hinar vmsu starfs-
greinar skilað sæmilegum árangri þegar tillit er tekið til allra að-
stæðna. Smásöluverzlunin er of dreifð og í of litlum einingum til
þess að góður árangur náist í rekstri. Hafa verið höfð samráð við
innlenda og erlenda sérfræðinga í jaessu efni. Það hefur verið áhuga-
mál kauofélagsins um langt árabil. að fá hjá bæiarvfirvöldum nægi-
legt lóðarvmi fyrir sameiningu smásöluverzlana. Um þetta hafa verið
gerðar samþykktir hér á aðalfundi. á deildarfundum, í kaupfélags-
stjórn, auk bréfaskipta og viðræðna við bæjaryfirvöld. Því miður
hafa þessar umleitanir ekki borið árangur enn. þótt undarlegt megi
virðast. Afkoma Sauðárkróks byggist á starfsemi kauDfélagsins. Varla
getur það búmannlegt talizt að farga beztu mjólkurkúnni og hafa
stritlurnar einar eftir. Ég vona fastlega, að bæiarstjórn sjái að sér og
úthluti kauDfélaginu þeirri einu lóð, sem tiltæk virðist vera nú. þ. e.
við Skagfirðingabraut. Ég átti raunar von á svari fyrir þenna fund,
en bæiarstjórn hefur óskað enn eftir fresti. Fyrir 10 árum var kaup-
félaginu synjað um lóð á Flæðunum, sem var tvímælaust sú bezta