Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 8

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 8
8 GLOÐ AFEYKIR Reikningar félagsins. í reikningum félagsins kemnr m. a. fram, að heildar fyrningar á húsum, vélum og tækjum námu kr. 12,2 millj. kr. og höfðu hækkað um helming frá fyrra ári, m. a. vegna endurmatshækkunar fasteigna. Að auki var varið til viðhalds húsa og tækja um 9.8 milljónum. — Rekstrarhagiraður ársins var 11, 5 milljónir tæpar, sem komu til ráðstöfunar á aðalfundi, og ráðstafaði fundurinn því fé, sem hér segir: 1. Lagt í varasjóð.............................. kr. 4.000.000,00 2. Greitt til félagssamtaka ...................... — 150.000,00 3. Arðsúthlutun til félagsmanna, í hlutfalli við við- skipti þeirra við félagið, 6% af ágóðaskyldri vöruúttekt .................................... — 7.000.000,00 4. Lagt í Menningarsjóð K. S...................... — 300.000,00 5. Yirfært til næsta árs.......................... — 26.325,15 Samkvæmt venju fékk aðalfundurinn mörg og margvísleg nrál Lil afgieiðslu, sem gerðar voru sér'stakar samþykktir um, en þeirra verð- ur ekki getið hér sérstaklega. í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga eiga nú þessir menn sæti: Tobías Sigurjónsson, Geldingaholti, form.; Gísli Magnússon, Eyhildarholti, varaform.; Jóhann Salberg Guðmundsson, ritari; Jón Eiríksson, Djúpadal; Marinó Sigurðsson, Álfgeirsvöllum; Stefán Gestsson, Arnarstöðum og Þorsteinn Hjáhn- arsson, Hofsósi. \7aramenn í stjórn eru þeir Gunnar Oddsson, Flatatungu og Magnús H. Gíslason, Frostastöðum. Endurskoðendur félagsins eru þeir Arni Gíslason, Eyhildarholti og \'ésteinn Yésteinsson, Hof- staðaseli. Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstjóri, varð sextugur síðari fund- ardaginn, og þágu aðalfundarfulltrúar og gestir fundarins, veitingar helma hjá kaupfélagsstjóranum að loknum fundi. Sauðárkróki, 1. maí 1972. H. R. Tr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.