Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 66

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 66
66 GLOÐAFEYKIR virtist þröngur efnahagur aldrei getað bugað lífsgleði hennar og brennandi lífsfjör.* Börn þeirra hjóna voru 7: Haraldur, bóndi á Bakka í Viðvíkursveit, Helgi, bóndi á Brenniborg á Neðribyggð, Bjarnfriður, húsfr. í Reykjavík, Guðrún, húsfr. í Reykjavík, látin, Kristin, húsfr. á Akureyri, Svava, húsfr. í Reykjavík og Margrét, húsfr. á Þverá. (Að mestu eftir St. Jónss. á Höskuldsstöðum). Sigtryggur B. Pálsson, rafvirki á Sauðárkróki, andaðist þ. 5. jan. 1964. — Hann var fæddur á Sauðárkróki 13. jan. 1931, sonur Páls verkam. 02; skólavarðar Þorarímssonar, bónda í Enni á Höfðaströnd og Tumabrekku í Oslandshlíð, Kristjáns- sonar, og konu hans Pálínu Bergsdóttur, al- systur Sigvalda, (sjá Glóðaf. 1971, 12. h., bls. 64). Tryggvi — en svo var hann jafnan nefnd- ur — óx upp með foreldrum sínum á Sauð- árkróki og dvaldist þar mestan hluta sinnar skömmu ævi. Ungur gekk hairn skátahreyf- ingunni á hönd og var lengi foringi í skáta- O OOO félaginu á staðnum. Þá hafði hann og mikil afskipti af ungmennafélagsmálum og var Sigtryggur B. Pálsson um hríð formaður ungmennafélagsins Tindastóls. Árið 1953 kvæntist Sigtryggur Sigurlaugu Gunnarsdóttur bónda á Víðimel, \7aldimarssonar, og konu hans Amalíu Sigurðardóttur bónda á Víðivöllum, Sigurðssonar, og Guðrúnar konu hans Péturs- dóttur. Þau settust að á Víðimel, ungu hjónin, voru þar 4 ár og stunduðu búskap með foreldrum Sigurlaugar, unz leiðin lá til Sauð- árkróks. Þar hóf Tryggvi vinnu og síðan nám hjá Þórði Sighvats rafvirkjameistara og lauk sveinsprófi í rafvirkjun við Iðnskóla Sauð- árkróks. Síðasta árið, sem hann lifði, vann hann við Rafveitustöð Sauðárkróks. Þau hjón eignuðust 3 dætur: Ingibjörgu, Brynhildi og Guðrúnu, og eru allir í bernsku. Sigtryggur Pálsson var í hærra meðallagi, grannvaxinn og grann- leitur, glaðlegur á svip og hýrleitur. Allt frá fæðingu gekk hann með hjartagalla, sem ef til vill mátti búast við, að riðið gæti hon- um að fullu á hverri stund að kalla. En Tryggvi lét jiað eigi á sér Björg lézt 17. júní 1969, tæpra 95 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.