Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 9

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 9
GLOÐAFEYKIR 9 Úr skýrslu framkvæmdastjóra á aðalundi K. S. 1972. Félagsmenn voru í árslok 1350 og hafði fækkað um 3 á árinu. í félagið gengu 36; burtfluttir 23, dánir 15 og 1 sagði sig úr félaginu — alls 39. Á framfæri félagsmanna, að þeim sjálfum meðtöldum, eru 3110 manns. 1. des. 1971 voru íbúar Skagafjarðar 4067 talsins. Sam- vinnufélag Fljótamanna er enn staríandi; nokkur bluti félagsmanna þar eru ekki félagsmenn hér, þótt þeir hafi sín megin-viðskipti við K. S. Á aðalfund eru kjömir 53 fulltrúar úr 13 deildum, auk 13 deildarstjóra; atkvæðisrétt á aðalfundi hefur og stjórn félagsins og aðalendurskoðendur, svo og kaupfélagsstjóri, samtals 76 manns. Fastráðnir starfsmenn hjá félaginu voru um áramót 121 auk 5 manna hjá Fiskiðju Sauðárkróks h.f., sem er að mestu eign K. S. Af þessum mönnum voru 53 við iðnað eða þjónustu honum viðkom- sndi. Launagreiðslur námu 66,6 milljónum kr., þar af greiddi Fisk- iðjan um 11 milljónir. Hækkun launa frá f. á er rúml. 12 milljónir króna eða 22,5%. Launaskattar og margs konar gjöld viðkomandi launagreiðslum voru rúml. 6,6 millj. Hafa því laun og launaskattar numið 73,2 millj. króna. Er það um 22,5% aukning frá fyrra ári. Fyrirsjáanleg er mikil hækkun á launum og öllum rekstrarkostnaði á þessu ári, m. a. vegna styttingu vinnuvikunnar, grunnkaupshækk- ana, tilfærslna í launaflokkum og vísitöluhækkunar, sem allar líkur benda til, að verði veruleg. Rafmagnsnotkun nam 2,9 millj. kr. og tryggingaiðgjöld 2,3 millj. króna. Af iðgjöldum ábyrgðartrygginga er gefinn 35% afsláttur vegna eigin áhættu, og nemur hann á árinu 1971 tæpum 113 þús. kr. Afsláttur þessi rennur í sérstakan sjóð, tryggingasjóð, sem nam í árs- lok 1971 315 þús. kr. Veruleg hækkun verður á þessu ári á slysa- og bifreiðatryggingum. Heildarvelta félagsins og fyrirtækja þess nam röskl. 604,7 millj. kr. Hækkun frá f. á 135,6 millj. eða um 32,25%. Þessi velta skiptist í eftirfarandi höfuðflokka: Vörureikningur (9 sölubúðir) 165 millj- onir með 26,2% hækkun. Ýmsir undirvörureikningar 118,3 millj.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.