Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 16

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 16
16 GLÓÐAFEYKIR Vísnaþáttur Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson er fæddur 10. sept. 1891, sonur Ólafs bónda í Grafargerði o. v. Kristjánssonar os; konu hans Enoilráðar Krist- jánsdóttur. — Búfræðingur frá Hólaskóla 1916. — Hefur alla ævi dvalið í Skagafirði austan- verðum. Bjó lengi á Miðhúsum í Óslandshlíð og við þann bæ löngum kenndur. Kona hans er GucSleif Jóhannsdóttir. — Fyrir nokkrum árurn hurfu þau hjón til Hofsóss og hafa átt þar heimili síðan. Jóhann hefur nokkuð stundað ljóðagerð, enda hagorður vel. — Hann á kvæði og nokkrar stökur í Skagfirzkum ljóðum (1957). Fallinn félagi. Þótt lífið veiti lágan sess og löngum smár sé fengur, hæstan met ég heiður þess, sent heitir góður drengur. Smáfiskur hékk uppi i háum skreiðarhjalli. Verðmætið þótt virðist smátt vera í spyrðubandi, þá er stundum þokað hátt þorskunum á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.